Bókatíðindi - 01.12.2014, Síða 43

Bókatíðindi - 01.12.2014, Síða 43
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa 41 Skáldverk ÍSLENSK B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 D Koparakur Gyrðir Elíasson Koparakur er níunda smásagnasafn Gyrðis Elíassonar og það fyrsta frá því að verðlaunasafnið Milli trjánna kom út, en fyrir þá bók hlaut Gyrðir Bókmenntaverðlaun Norðurlanda- ráðs árið 2011. Safnið hefur að geyma 32 ólíkar sögur, en þó er heildarsvipur verksins markaður skýrum höfundar- einkennum. 181 bls. Dimma E F Kvíðasnillingarnir Sverrir Norland Í sögu þriggja drengja, sem brátt verða unglingar og áður en varir karl- menn, dregur höfundur upp frum- lega og sprellfjöruga mynd af hlut- skipti karla í samtímanum. Hér helst óvenjuleg stílgáfa í hendur við gráa íróníu, hlýju og gleði í bók ungs höf- undar sem á fullt erindi við samtíma sinn. 301 bls. Forlagið – JPV útgáfa E Kistan Elí Freysson Ári eftir að unglingsstúlkan Katja stóðst fyrstu eldraun sína í baráttunni við myrkraöfl gengur hræðilegur óvættur berserksgang í nálægu landi. Katja og lærimeistari hennar leggja land undir fót og blandast inn í dulin átök milli tveggja fornra óvina. Hröð og spennandi fantasía. 269 bls. Elí Freysson E Konan með slöngupennann Þuríður Guðmundsdóttir Konan með slöngupennann er skáld- verk. Saga sem fjallar um konuna Heiðu en hún lítur yfir líf sitt í fylgd völvu. Þar skiptast á í ljóðum og frá- sögn annars vegar atburðir sem að nokkru leyti eiga sér fyrirmynd úr lífi höfundar. Hins vegar sögur, ljóð og lífsspeki völvunnar. 157 bls. Höfundur Dreifing: Kongó ehf. SKRUDDA Eyjarslóð 9 - 101 Reykjavík s. 552 8866 - skrudda@skrudda.is www.skrudda.is Sauðaþjófar og innbrotsmenn Mögnuð glæpasaga úr Dölunum eftir Finnboga Hermannsson Illur fengur segir frá langri afbrotasögu í afskekktu héraði við Breiðafjörð á öndverðri 20. öld. Heimilisfólk á bæ í miðri sveit kemst upp með stórtækan sauðaþjófnað í áratugi og að því er virðist í skjóli sýslumanns sem jafnframt er þingmaður sýslunnar. Réttarhöld fara fram og skýrslur teknar af kærendum og meintum sauðaþjófum en þær lenda allar í harðlæstum skúffum sýslumanns. Það er svo ekki fyrr en sauðaþjófarnir færa sig upp á skaftið og taka til við annars konar og augljósari afbrot í sveitinni að héraðsmönnum er ofboðið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.