Bókatíðindi - 01.12.2014, Síða 46

Bókatíðindi - 01.12.2014, Síða 46
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa44 Skáldverk ÍSLENSK B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 E Of mörg orð Þroskasaga tiltölulega ungrar konu í góðæri Sigríður Lára Sigurjónsdóttir Höfundur veltir fyrir sér íslensku samfélagi, þunglyndi, barneignum ofl. „Það er dauður maður sem ekki hlær hundrað sinnum upphátt er hann les þessa bók í hljóði.“ Guðmundur Brynjólfsson, Facebook, 5. maí 2014. „Kalt mat. Fín bók.“ Þorgeir Tryggvason, Facebook, 14. apríl 2014. 178 bls. Snotra ehf D F Ókyrrð Jón Óttar Ólafsson Lögreglumaðurinn Davíð fær tor- kennileg skilaboð um að koma til Cambridge. Morguninn eftir berst lögreglunni í Reykjavík hjálparbeiðni vegna morðs á íslenskum eðlisfræði- stúdent sem var að rannsaka ókyrrð í lofti – við Cambridge-háskóla. Hlustað (2013) hefur þegar komið út í Noregi og Frakklandi. 292 bls. Bjartur G Popular Hits 3 Hugleikur Dagsson Þriðja og jafnframt seinasta bókin í þessari vinsælu ritröð. Eins og í fyrri bókum skoðar teiknarinn Hugleikur Dagsson hér fjölda þekktra dægur- laga (sem eru bara góðra gjalda verð) í nýju ljósi. Útkoman er trú þeirri ís- köldu, flugbeittu fyndni sem Hug- leikur er þekktur fyrir um víða veröld. Á ensku. 72 bls. Forlagið – Ókeibæ D Rogastanz Ingibjörg Reynisdóttir Frábærlega fjörug og skemmtileg saga frá metsöluhöfundinum Ingjibjörgu Reynisdóttur um ótrúlega karaktera í Reykjavík. Frásögnin er byggð á sönn- um atburðum! Nútímakona reynir að fóta sig í tilverunni, en annars staðar er maður sem hefur – að því er virð- ist – atvinnu af því að stunda kynlíf. Eða hvað? 320 bls. Sögur útgáfa E Mýrin Arnaldur Indriðason Ný útgáfa á þekktustu og vinsælustu bók Arnaldar; fyrstu metsölubókinni um Erlend og félaga. Mýrin hefur komið út á um fjörutíu tungumálum, hlotið virt verðlaun víða um heim og verið kvikmynduð. ★★★★★ De Telegraaf „… dýpri en flestar glæpa- sögur …“ The Independent 280 bls. Forlagið – Vaka-Helgafell Endur útgáfa D E Mörður Bjarni Harðarson Bókin er skrifuð í orðastað Marðar Valgarðssonar. Í bókinni gengur höf- undur á hólm við hefðbundna sýn Ís- lendinga á Njálssögu sem og kristni- tökunni árið 1000. „Bráðskemmtileg aflestrar.“ (Einar Falur, Mbl. 23. sept. 2014). Kemur út í kilju og innbundin. 80 bls. Bókaútgáfan Sæmundur D F C Hljóðbók frá Skynjun Þorvaldur Davíð Kristjánsson les Náttblinda Ragnar Jónasson Lögreglumaður á Siglufirði er skotinn með haglabyssu af stuttu færi um miðja nótt. Ung kona flýr þangað norður undan ofbeldisfullum sam- býlismanni. Og sjúklingur er lagður inn á geðdeild í Reykjavík gegn vilja sínum. Mögnuð glæpasaga sem þegar hefur verið seld til Bretlands! 279 bls. / Hljóðbókarútgáfa óstytt Veröld E Of Icelandic Nobles & Idiot Savants Þórbergur Þórðarson Þýð.: Hallberg Hallmundsson og Julian Meldon D’Arcy Sýnisbók á ensku: kaflar úr þekktustu skrifum Þórbergs; það fyndnasta en einnig það hugdjarfasta, samanber bréf hans til nazista. 213 bls. Brú – Forlag Dreifing: Forlagið – JPV útgafa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.