Bókatíðindi - 01.12.2014, Blaðsíða 52

Bókatíðindi - 01.12.2014, Blaðsíða 52
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa50 S B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 ÞÝDD Skáldverk E F Að gæta bróður míns Antti Tuomainen Þýð.: Sigurður Karlsson Fyndin og átakanleg saga um feður og syni. Klaus Haapala hefur alltaf haldið sig á mjóum vegi dyggðarinnar, öfugt við föður sinn og afa. En einn dag- inn hrynur veröld hans til grunna ... Frábær saga eftir höfund verðlauna- bókarinnar Græðarans. 213 bls. Forlagið – Mál og menning E C Hljóðbók frá Hljóðbók.is Þórunn Hjartardóttir les Amma biður að heilsa Fredrik Backman Þýð.: Jón Daníelsson Ein vinsælasta bók ársins 2014! Ein- stök saga um ofurhetjur úr hvers- dagslífinu sem eiga erfitt með að fóta sig í veruleikanum. Ný saga eftir höf- und metsölubókarinnar Maður sem heitir Ove. „Bækur sem fá mig bæði til að hlæja og gráta verðskulda hæstu einkunn.“ Expressen Söndag 486 bls./900 mín. Veröld E Basil fursti 8. hefti Raunir Stellu Niels Gustav Meyn (Óþekktur höf.) Í Basil fursta koma fyrir reglulega fagrar glæpadrósir og það eru sko engar dúkkulísur! En ungu, saklausu, fallegu og viðfelldnu stúlkurnar koma einnig við sögu. Engar verðlaunabókmenntir en merkilegt að söguhetjurnar þérast með furstann í fararbroddi. Hafið þér lesið Basil fursta? 80 bls. Vestfirska forlagið Endur útgáfa E Beðið fyrir brottnumdum Jennifer Clement Þýð.: Ingunn Snædal Áhrifamikil saga úr smáþorpi í Mexíkó þar sem það er stórhættu- legt að vera stúlka og mæður dulbúa dætur sem syni. „Eldfjörug skáldsaga en um leið afar áhrifamikill óður til kvenpersóna bókarinnar, um lífsgleði þeirra og tryggð, vináttu, ástríður og ást – en líka um mátt skáldskaparins.“ NEON 216 bls. Bjartur F Bókaþjófurinn Markus Zusak Þýð.: Ísak Harðarson Í Þýskalandi nasismans er dauðinn sífellt nálægur. Lísella litla er send í fóstur og byrjar að lesa fyrir sjálfa sig og aðra – en hún verður að stela bók- unum sem hún les. Hrífandi saga um hugrekki, manngæsku, ást, ótta og ótrúlega grimmd, sem var í 240 vikur á metsölulista New York Times. Forlagið – JPV útgáfa Endur útgáfa E [Buzz] Anders de la Motte Þýð.: Jón Daníelsson Henrik Petterson hefur það gott í Dubai eftir að hafa sloppið úr „Leikn- um“ með fullar hendur fjár. En nú dregst hann á ný inn í ógnandi að- stæður þar sem erfitt er að henda reiður á því hvað er sýndarveruleiki og hvað rammasta alvara. Æsispenn- andi framhald af bókinni [geim]. 438 bls. Forlagið – Vaka-Helgafell
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.