Bókatíðindi - 01.12.2014, Page 58

Bókatíðindi - 01.12.2014, Page 58
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa56 Skáldverk ÞÝDD B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 E F Sandmaðurinn Lars Kepler Þýð.: Jón Daníelsson Á kaldri vetrarnóttu finnst fárveikur ungur maður á reiki í Stokkhólmi. Sjö ár eru síðan hann og systir hans voru lýst látin. Einhver verður að freista þess að vinna traust siðblinda glæpa- mannsins Jureks Walter í æðisgengnu kapphlaupi við tímann. Þar kemur aðeins ein manneskja til greina ... 487 bls. Forlagið – JPV útgáfa E Sannleikurinn um mál Harrys Quebert Joel Dicker Þýð.: Friðrik Rafnsson Harry Quebert er sakaður um að hafa myrt unglingsstúlku sem hvarf sporlaust rúmum þrjátíu árum fyrr. Rithöfundurinn Marcus flettir ofan af flóknu neti ástarsambanda, leyndar- mála og lyga. Margverðlaunuð met- sölubók. „Samfelld snilld á sjö hundr- uð síðum!“ – Kiljan. 688 bls. Bjartur E Síðasta orðsending elskhugans Jojo Moyes Þýð.: Herdís Magnea Hübner Breska blaðakonan Ellie, finnur ástríðufullt bréf í skjalasafni og notar sem efnivið í blaðagrein. Leitin að uppruna bréfsins hefur óvænt áhrif á Ellie og smám saman fléttast líf hennar og viðtakanda bréfsins saman á ótrúlegan hátt. 505 bls. Salka E F Síðasti hlekkurinn Fredrik T. Olsson Þýð.: Ísak Harðarson Hræðileg sjúkdómsógn vofir yfir heimsbyggðinni. Við vitum hvað er í vændum – hvernig við munum deyja – en ekki hvernig á að koma í veg fyrir það. Hver hefur spunnið þennan skelfilega vef? Hrollvekjandi spennu- saga sem seld var til 25 landa áður en hún kom út á frummálinu. 591 bls. Forlagið – Vaka-Helgafell D E Pabbi er farinn á veiðar Mary Higgins Clark Þýð.: Pétur Gissurarson Kate lá í rúminu sínu og horfði á móður sína. Hún var komin í rauðan kjól og búin að setja á sig rauðu háhælaskóna. Þá kom pabbi inn í svenfherbergið. Þessa nótt fórst móð- ir hennar í bátsslysinu. Ein magnað- asta spennusaga Mary Higgins Clark. 336 bls. Bókaforlagið Bifröst E F Paradísarfórn Kristina Ohlsson Þýð.: Jón Daníelsson Farþegaþota er á leið frá Stokkhólmi til New York þegar hótunarbréf finnst um borð. Verði kröfurnar ekki upp- fylltar verður hún sprengd í loft upp. Bandaríkjamenn óttast hryðjuver- kaárás og neita að taka við vélinni. Eldsneytistankarnir eru að tæmast og tíminn að renna út ... Hrikalega spennandi. 444 bls. Forlagið – JPV útgáfa E F Piparkökuhúsið Carin Gerhardsen Þýð.: Nanna B. Þórsdóttir Börn geta verið ótrúlega grimm og veitt sár sem aldrei gróa. Áratugum seinna gerist eitthvað sem ýfir sárin ... En hver ber þyngsta sektarbyrði – sá sem fremur verknað, sá sem rís upp til hefnda eða sá sem horfir aðgerða- laus á? Æsispennandi saga um skelfi- legar afleiðingar eineltis. 323 bls. Forlagið – JPV útgáfa G Rangan og réttan – Brúðkaup – Sumar Þrjú ritgerðasöfn Camus Albert Camus var einn af þekktustu rithöf- und um Frakka á 20. öld. Í þeim rit- gerðasöfnum sem hér birtast má finna skáldlegustu skrif hans. Þær voru samdar á árunum 1935 til 1953 og þar fléttar Camus saman endur- minningar og hugleiðingar um mann- inn og veröldina sem hann er hluti af. 160 bls. Háskólaútgáfan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.