Bókatíðindi - 01.12.2014, Page 65
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa 63
Ljóð og leikritB Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4
D
Ragnheiður
Níu aríur umskrifaðar
fyrir píanó/orgel
Kvæði: Friðrik Erlingsson
Tónlist: Gunnar Þórðarson
Í þessari bók eru níu aríur úr óper-
unni Ragnheiði eftir Gunnar Þórðar-
son og Friðrik Erlingsson. Sjö þeirra
eru umskrifaðar fyrir píanó af Snorra
Sigfúsi Birgissyni og tvær eru um-
skrifaðar fyrir orgel af Gunnari
Gunnarssyni.
64 bls.
Skrudda
G
Ragnheiður-ópera,
Söngbók-Libretto
Friðrik Erlingsson
Óperan Ragnheiður, eftir Gunnar
Þórðarson og Friðrik Erlingsson,
fékk fádæma viðtökur gagnrýnenda
og áhorfenda. Í þessari bók er allur
söngtexti, libretto, óperunnar ásamt
köflum úr merkri grein Guðmundar
Kamban um rannsókn hans á sögu
Ragnheiðar og Daða.
126 bls.
Skálda ehf
D
Passíusálmar
Hallgrímur Pétursson
Myndir: Barbara Árnason
Uppl.: Páll E. Pálsson
Passíusálmarnir hafa átt sér sérstakan
stað í hugarheimi Íslendinga frá því
að þeir komu út árið 1666. Þessi út-
gáfa með myndskreytingum Barböru
Árnason hefur lengi notið sérstakra
vinsælda enda eru þær gerðar „af frá-
bærri list“, eins og herra Sigurbjörn
Einarsson biskup komst að orði.
208 bls.
Forlagið
Endur
útgáfa
C
Páll E. Pálsson les
Passíusálmar Hallgríms
Péturssonar
Hallgrímur Pétursson
Uppl.: Páll E. Pálsson
Sannkölluð viðhafnarútgáfa á
meistara verki Hallgríms Péturssonar,
Passíu sálmnunum, sem eru hér upp-
lesnir á fjórum geisladiskum ásamt
sálminum „Allt eins og blómstrið
eina“. Lesari er Páll E. Pálsson, út-
gáfan er öll hin vandaðasta og fæst í
helstu bókabúðum landsins.
300 mín.
Fríkirkjan Kefas
Í RÁÐHÚSI REYKJAVÍKUR HELGINA 22.-23. NÓV. 2014
Dagskrá hátíðarinnar má finna á www.bokmenntaborgin.is
kynntu þér úrval
nýrra ljóðabóka