Bókatíðindi - 01.12.2014, Blaðsíða 67

Bókatíðindi - 01.12.2014, Blaðsíða 67
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa 65 Ljóð og leikritB Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 G Velúr Þórdís Gísladottir Velúr er önnur ljóðabók Þórdísar Gísladóttur sem hlaut Bókmennta- verðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir Leyndarmál annarra (2010). Ljóðin fjalla um hvunndagslíf nútíma- fólks, það er jafnvel hugsanlegt að þú lesir um eigið líf í þessari bók. 52 bls. Bjartur E Vornóttin angar Oddur Sigfússon Oddur Sigfússon frá Krossi í Fellum hefur lengi verið þekktur sem hag- yrðingur og skáld en Vornóttin angar er fyrsta ljóðabók hans. Ljóðin eru hefðbundin, vel gerð og grípandi. Þau fjalla um hugðarefni höfundarins sem eru fjölbreytt og margvísleg. Þessi bók mun falla þeim vel í geð sem unna hefðbundnum brag. 144 bls. Bókaútgáfan Hólar G Yahya Hassan Yahya Hassan Þýð.: Bjarki Karlsson Yahya Hassan er ríkisfangslaus Pal- estínumaður með danskt vegabréf, fæddur 1995. Samnefnd ljóðabók hans vakti gríðarlega athygli þegar hún kom út 2013 og hefur selst í meira en 100.000 eintökum. 169 bls. Forlagið – Mál og menning G Tvífari gerir sig heimakominn Anton Helgi Jónsson Lífsviska, gáski og rík tilfinning fyrir einstaklingum og hópum einkenna þessi skemmtilegu og opnu ljóð. Þau gerast hér og þar í Reykjavík og sýna augnabliksmyndir af fólki sem leitar að sambandi við aðra en nær því ekki alltaf. Í einu ljóðinu birtist meira að segja sjálfur Tilgangur lífsins. 62 bls. Forlagið – Mál og menning E Um jólin Þórarinn Hannesson Myndskr.: Marsibil G. Kristjánsdóttir Í þessu kveru eru ljóð sem öll tengj- ast jólunum á einhvern hátt. Hér er kveðið um Grýlu og karlana hennar, vestfirska jólavætti, þrettándann, skötuna sem margir snæða á Þorláks- messu og Þorlák helga sem Þorláks- messa er kennd við. 36 bls. Kómedíuleikhúsið D Undir berjabrekku Ágústa Ósk Jónsdóttir Ágústa Ósk yrkir um átthagana, æskuárin og samband sitt við nátt- úruna, einnig um samferðamennina og lífið sjálft. Undir berjabrekku er fyrsta bók höfundar og sú fjórtánda sem Ljóðafélagið gefur út í flokknum Austfirsk ljóðskáld. 95 bls. Félag ljóðaunnenda á Austurlandi Vöruúrval mismunandi eftir verslunum. Gildistími tilboða er frá 9. október, til og með 12. október. Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og myndabrengl. Stundarfró Vildarverð: 4.799.- Verð áður: 5.999.- Litróf dýranna Verð: 2.599.- Surtsey í sjónmáli Verð: 7.499.- Skaraðu fram úr Verð: 3.999.- Maðurinn sem hataði börn Verð: 4.299.- Manndómsár Verð: 3.299.- Fuglaþrugl og Naflakrafl Verð: 3.499.- Lína langsokkur - allar sögurnar Verð: 3.999.- Út í vitann Verð: 3.499.- [buzz] & [geim] - saman í pakka Verð: 3.299.- Í innsta hring Verð: 3.499.- Skrímslakisi Verð: 3.499.- LESTU EINS MIKIÐ OG ÞIG LYSTIR! Hafnarfirði - Strandgötu 31 Keflavík - Sólvallagötu 2 Akureyri - Hafnarstræti 91-93 Akranesi - Dalbraut 1 Austurstræti 18 Skólavörðustíg 11 Laugavegi 77 Hallarmúla 4 Álfabakka 14b, Mjódd Kringlunni norður Kringlunni suður Smáralind 540 2000 | penninn@penninn.is | www.penninn.is | www.eymundsson.is Vöruúrval m smunandi eftir verslunum. Upplýsingar eru bi tar með fyrirvara um villur og y l. Ísafirði - Hafnarstræti 2 Vestmannaeyjum - Faxastíg 36 Leifsstöð5% afsláttur af ÖLLUM VÖRUM einnig tilboðum NÝ VERSLUN LAUGAVEGI 77 Af bestu lyst 4 hefur að geyma fjölmargar uppskriftir að hollum og ljúffengum réttum líkt og fyrri bækurnar í flokknum. Við gerð bókarinnar var tekið mið af börnum og barnafjölskyldum og áhersla lögð á spennandi mat sem er allt í senn góður fyrir bragðlaukana, heilsuna, budduna og umhverfið. Bókin er gefin út í samvinnu við Hjartavernd, Krabbameinsfélagið og Embætti landlæknis. Verð 3.999 kr. TVÆR ÍPAKKA! FULLT AF NÝJUM BÓKUM vildar-afsláttur 20% Flug töð Leifs Eiríkssonar AKUREYRI HAFNARSTRÆTI 91-93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.