Bókatíðindi - 01.12.2014, Síða 68
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa66
L
B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4
Listir og ljósmyndir
G
A Year in Fire and Ice
A Photographers Pilgrimage in Iceland
Katherine Loveless
Eftir andlát yngri bróður hennar úr
krabbameini ákveður 24 ára Kat-
herine að hætta í vinnunni, gefa nám
sitt upp á bátinn og hverfa frá lífi sínu
í Bandaríkjunum, til þess að flytja til
Íslands í eitt ár. Einstök ljósmynda-
ævisaga sem segir frá missi, sorg,
ævintýraþrá, og því að verða ást-
fangin.
92 bls.
Jarðsýn ehf
D
Crated Rooms in Iceland
Yoshitomo Nara
Inng.: Hafþór Yngvason, Markús Þór
Andrésson, Úlfhildur Dagsdóttir,
Jón Proppé og Guðmundur Oddur
Magnússon
Einn kunnasti myndlistarmaður
heims, Yoshitomo Nara, skapaði sýn-
ingu í Listasafni Reykjavíkur sem er
endurgerð í þessari einstöku bók sem
þegar er orðin söfnunargripur.
28 bls.
Crymogea
D
Dancing Horizon
Ljósmyndaverk Sigurðar
Guðmundssonar 1970–1982
Sigurður Guðmundsson
Ritstj.: Kristín Dagmar Jóhannesdóttir
Inng.: Lily van Ginneken
Heildaryfirlit yfir hin kunnu ljós-
myndaverk Sigurðar Guðmunds-
sonar frá árunum 1982–1970. Mörg
verkanna eru orðin að þekktum tákn-
myndum í samtímalistasögu Evrópu
og eru sýnd reglulega um allan heim.
222 bls.
Crymogea
D
Ég er drusla / I am a slut
Myndir: Rúnar Gunnarsson
Ritstj.: María Rut Kristinsdóttir
Hér birtast 80 glæsilegar ljósmyndir
frá Druslugöngunni 2014 og textar
sem tengjast markmiðum göngunnar
– baráttu gegn kynferðisofbeldi. Bók-
in er bæði á íslensku og ensku.
120 bls.
Salka
G
Freedom of Difficulty
Difficulty of Freedom
Erla S. Haraldsdóttir, Birta
Guðjónsdóttir, Jonatan Habib Engqvist
og Roland Spolander
Markmið bókarinnar er að breyta sýn
okkar á sköpunarferlið og draga fram
hvernig má skapa listaverk og raunar
hvað sem er út frá fyrirfram ákveðn-
um reglum. Bókin kynnir ferskar leið-
ir til að nálgast hugmyndasköpun.
84 bls.
Crymogea
G
Hot Stuff
Ragnar Th. Sigurðsson
Eldgosið í Holuhrauni, sem hófst í
lok ágúst, er þegar orðið eitt stærsta
gos á Íslandi á síðari tímum. Frábærar
ljósmyndir Ragnars Th. Sigurðssonar
sýna þetta ótrúlega sjónarspil náttúr-
unnar, samspil elds og hrauns, í stór-
kostlegum litbrigðum. Á ensku.
84 bls.
Forlagið – JPV útgáfa