Bókatíðindi - 01.12.2014, Page 72

Bókatíðindi - 01.12.2014, Page 72
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa70 S B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 Saga, ættfræði og héraðslýsingar D Byggðasaga Skagafjarðar VII Hofshreppur Ritstj.: Hjalti Pálsson Sjöunda bindi í ritröðinni Byggðasaga Skagafjarðar. Fjallar í máli og mynd- um um 77 jarðir og smábýli í hinum gamla Hofshreppi. Ábúendatal hverr- ar jarðar 1781–2014. Bókin er í stóru broti með á sjöunda hundrað ljós- myndum og kortum. 488 bls. Sögufélag Skagfirðinga G Deilur Hörmangarafélagsins og Íslendinga 1752–1757 Jón Kristvin Margeirsson Rannsókn á deilum Íslendinga og verslunarfélags sem verslaði á Ís- landi á 18. öld. Konungurinn Friðrik V., hafði gefið Innréttingunum tvær fiskiduggur og um haustið 1752 sigldi Skúli Magnússon af stað með afla sumarsins til Hafnar. Spruttu af þessu deilur sem ekki voru útkljáðar fyrr en vorið 1757. 539 bls. Háskólaprent ehf G Eyðibýli á Íslandi 6. bindi Rannsókn á eyðibýlum og yfirgefnum húsum í Suður-Múlasýslu og Norður-Múlasýslu sumarið 2014 Umsj.: Gísli Sverrir Árnason og Sigbjörn Kjartansson Fjallað er um eyðibýli í Múlasýslum í máli og myndum. Höfundar eru háskólanemar í arkitektúr o.fl. grein- um. Fyrri bindi ritverksins eru um Suðurland, Vesturland, Vestfirði og Norður land. Nánar á www.eydibyli.is 147 bls. Eyðibýli-áhugamannafélag G Eyðibýli á Íslandi 7. bindi Rannsókn á eyðibýlum og yfirgefnum húsum í Árnessýslu, Gullbringusýslu, Kjósarsýslu og Vestmannaeyjum Umsj.: Gísli Sverrir Árnason og Sigbjörn Kjartansson Fjallað er um eyðibýli á Suðvestur- landi í máli og myndum. Höfundar eru háskólanemar í arkitektúr o.fl. grein um. Fyrri bindi eru um Suður- land, Vesturland, Vestfirði, Norður- land og Austurland. www.eydibyli.is 165 bls. Eyðibýli-áhugamannafélag D Frá Bjargtöngum að Djúpi. Nýr flokkur. 7. bindi Ritstj.: Hallgrímur Sveinsson Vestfirðingar eiga fáa sína líka. Kemur það glöggt fram í Bjargtangabókun- um sem nú eru orðnar 17. Margir landskunnir og minna þekktir höfund ar skrifa um vestfirskt mann- líf. Fjöldi sögulegra ljósmynda sem aldrei hafa birst áður. Mjög aðgengi- legt verk fyrir alla sem hafa áhuga á mannlífi í landinu. 160 bls. Vestfirska forlagið D Grafningur og Grímsnes Byggðasaga Ritstj.: Sigurður Kristinn Hermundarson Hér fjallað um Grafning, sögu og mannlíf, á árunum 1890–2012 og Grímsnes að hluta til, einkum Sogs- virkjanir og Ljósafossskóla. Hverri jörð er lýst og í ábúendatali er þráð- urinn rakinn bæ frá bæ og grein gerð fyrir ábúendum og niðjum þeirra. Mikið ítarefni er hluti af verkinu, sem og fjöldi merkra mynda. 302 bls. Bókaútgáfan Hólar STEINALDARVEISLAN Mögnuð frásögn sem spinnur þræði um fjölskyldur og landslag í Höfðahverfi, á Látraströnd og í Fjörðum með stórbrotnum mannlýsingum og hetjusögum af baráttu fólks í harðneskjulegu umhverfi að fornu og nýju. Frásögnin ber með sér ríka tilfinningu fyrir öllum ríkjum náttúrunnar og samleik þeirra frá upphafi lífsins; hún er rakin eftir genunum til samtíma – og uppistaðan í þessum fjölþætta vef er lífssaga Valgarðs. Hann gengur nærri sjálfum sér og miðlar næmri sýn á samferðafólk, skepnur, land og gróður þannig að úr verður margradda hljómkviða sem tekst á við áleitnar spurningar um lífið á jörðinni og ábyrgð okkar á því. Sannarlega áhrifamikið verk langreynds vísindamanns sem hefur lokað dyrum rannsóknastofunnar á eftir sér og gerir hér upp erindi fræða sinna við mannlífið. Flokagata 65 – 105 Reykjavik • Sími: 552-8989 www.sagaforlag.is • vinland@centrum.is Valgarður Egilsson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.