Bókatíðindi - 01.12.2014, Page 73

Bókatíðindi - 01.12.2014, Page 73
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa 71 Saga, ættfræði og héraðslýsingarB Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 G Króníka úr Biskupstungum Bjarni Harðarson Í bókinni er rakin 100 ára ættarsaga mektarfólks frá Vatnsleysu. Sauða- gull, heimskreppa og braskarar; harmrænar og rómantískar sögur. Bókin dregur upp hvernig nútíma- samfélag verður til þar sem þeir íhaldssömu leiða byltingu nýrra tíma. 192 bls. Bókaútgáfan Sæmundur D Náttúrugæði í hundrað ár Saga veitnanna á Akureyri Gísli Jónsson og Jón Hjaltason Saga vatnsskömmtunar, rafmagns- leysis og örvæntingarfullrar leitar að heitu vatni. En líka saga sigra. Á fjórða hundrað ljósmyndir prýða þessa fróðlegu bók. Saga veitnanna á Akureyri veitir einstæða sýn á hið „sjálfsagða“ í veröld mannsins. 392 bls. Völuspá, útgáfa ehf D Saga Garðabæjar – I-IV Steinar J. Lúðvíksson Hér er saga þessa sveitarfélags rakin allt frá landnámsöld. Álftaneshreppur hinn forni var öflugur en eftir að honum var skipt upp og Hafnar- fjörður öðlaðist kaupstaðarréttindi stóð Garðahreppur eftir sem fátækur og fámennur sveitahreppur. Á undra- skömmum tíma hefur hann orðið að einu blómlegasta bæjarfélagi lands- ins. 1.900 bls. Garðabær D Háski í hafi II, haf ís grandar Kong Trygve Illugi Jökulsson Annað bindi um sjóslys og björgun- arafrek við Ísland í upphafi 20. aldar. Magnaðar frásagnir og mannlíf á ystu nöf. Í þessari nýju bók er athyglinni sérstaklega beint að því er farþega- skip fórst í haf ís 1907 og ótrúlegri björgun nokkurra skipverja. 300 bls. Sögur útgáfa E Hornstrandir og Jökulfirðir 3. bók Samant.: Hallgrímur Sveinsson Margar voru hetjurnar sem bjuggu á Hornströndum. En það er eins og fyrri daginn: Hlutur kvenhetjanna gleymist alltof oft! Í þessari bók reynum við að draga fram hlut Horn- strandakonunnar. Hornstrandir heilla. Við þurfum að rifja upp frásagnir af því fólki sem þar lifði og hrærðist. 112 bls. Vestfirska forlagið D Húsið á Eyrarbakka Lýður Pálsson Í bókinni er rakin saga Hússins á Eyr- arbakka sem er eitt elsta hús landsins, byggt árið 1765. Þar bjuggu kaup- menn Eyrarbakkaverslunar um aldir og áhrifa frá því gætti víða. 80 bls. Byggðasafn Árnesinga Dreifing: Bókaútgáfan Sæmundur STEINALDARVEISLAN Mögnuð frásögn sem spinnur þræði um fjölskyldur og landslag í Höfðahverfi, á Látraströnd og í Fjörðum með stórbrotnum mannlýsingum og hetjusögum af baráttu fólks í harðneskjulegu umhverfi að fornu og nýju. Frásögnin ber með sér ríka tilfinningu fyrir öllum ríkjum náttúrunnar og samleik þeirra frá upphafi lífsins; hún er rakin eftir genunum til samtíma – og uppistaðan í þessum fjölþætta vef er lífssaga Valgarðs. Hann gengur nærri sjálfum sér og miðlar næmri sýn á samferðafólk, skepnur, land og gróður þannig að úr verður margradda hljómkviða sem tekst á við áleitnar spurningar um lífið á jörðinni og ábyrgð okkar á því. Sannarlega áhrifamikið verk langreynds vísindamanns sem hefur lokað dyrum rannsóknastofunnar á eftir sér og gerir hér upp erindi fræða sinna við mannlífið. Flokagata 65 – 105 Reykjavik • Sími: 552-8989 www.sagaforlag.is • vinland@centrum.is Valgarður Egilsson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.