Bókatíðindi - 01.12.2014, Page 85

Bókatíðindi - 01.12.2014, Page 85
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa 83 Fræði og bækur almenns efnisB Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 E 60+ Hreyfing Æfingar og teygjur fyrir 60 ára og eldri Fannar Karvel Aðgengileg og þægileg bók fyrir fólk sem vill halda sér í góðu líkamlegu formi. Í þessari handbók um hreyfingu hefur íþróttafræðingurin Fannar Kar- vel sett upp aðgengilegt og skemmti- legt æfingakerfi fyrir fólk á besta aldri, eða þá sem eru 60 plús. 64 bls. Edda útgáfa D Aðalskipulag Reykjavíkur 2010–2030 Leiðarvísir fyrir þróun höfuðborgar- innar á komandi árum og bindandi stefna um skipulag Reykjavíkur. Markmiðið er að skapa borg þar sem gott er að búa og starfa. Skipulags- uppdrættir fylgja. 312 bls. Crymogea D Afríka – Ást við aðra sýn Stefán Jón Hafstein Hér er sagt frá framandi stöðum og fólki í sunnanverðri Afríku þar sem höfundur starfaði við þróunarsam- vinnu og ferðaðist víða um. Bókin er ríkulega prýdd glæsilegum myndum og skotið inn dagbókarbrotum höf- undar milli kafla þar sem sagt er frá dásamlegri náttúru og lífsbaráttu fólksins lýst. 180 bls. Ísland ehf Dreifing: Sögur útgáfa D Aldingarðurinn Ávaxtatré og berjarunnar á Íslandi Jón Guðmundsson Jón er brautryðjandi í ræktun ávaxta- trjáa og berjarunna og hefur náð góðum árangri í ræktun tegunda og yrkja fyrir íslenskar aðstæður. Í bók- inni fjallar hann um 50 epla-, peru-, kirsuberja- og plómuyrki og 71 yrki berjarunna. Ríkulega myndskreytt og skýringateikningar eru eftir Jón Baldur Hlíðberg. Sjötta bókin í bóka- flokknum Við ræktum. Sumarhúsið og garðurinn ehf Í RÁÐHÚSI REYKJAVÍKUR HELGINA 22.-23. NÓV. 2014 Dagskrá hátíðarinnar má finna á www.bokmenntaborgin.is kynntu þér úrval nýrra fræðibóka
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.