Bókatíðindi - 01.12.2014, Qupperneq 92
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa90
Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4
D
Gjafabækur
Íslensk úrvalsljóð
Íslenskar úrvalsstökur
Íslenskir málshættir og snjallyrði
Umsj.: Guðmundur Andri Thorsson og
Nanna Rögnvaldardóttir
Hér er íslenskur menningararfur
gerður aðgengilegur í þremur falleg-
um smábókum þar sem klassísk ljóð,
vísur, málshættir og snjallyrði eru
flokkuð eftir efni og inntaki.
294/128/222 bls.
Forlagið
G
Grasahnoss
Minningarrit um hjónin Rögnu
Ólafsdóttur og Ögmund Helgason
Greinar eftir 17 vini og samstarfs-
menn þeirra hjóna um margvíslegt
efni, einkum sagnfræði, þjóðfræði og
minningar. Fjölmargar ljósmyndir
prýða bókina.
240 bls.
Sögufélag Skagfirðinga
E
Gripla XXIV
Ritstj.: Jóhanna Katrín Friðriksdóttir og
Viðar Pálsson
Stútfullt hefti af áhugaverðu og vönd-
uðu efni, m.a. níu fræðigreinar eftir
Russell Poole, Stephen Pelle, Kirsten
Wolf, Þorgeir Sigurðsson, Guðvarð
Má Gunnlaugsson, Hauk Þorgeirsson,
Margréti Eggertsdóttur og Vetur-
liða G. Óskarsson, Arngrím Vídalín,
Katelin Parsons og Silviu Hufnagel.
300 bls.
Háskólaútgáfan
E
Fyrst ég gat hætt
getur þú það líka
Valgeir Skagfjörð leikari
Höfundur deilir með lesendum
reynslu sinni af því að hætta reyk-
ingum fyrir fullt og allt.
Áhrifarík bók fyrir þá sem eru
orðnir langþreyttir á skyndilausnum.
144 bls.
Salka
Endur
útgáfa
E
Fæðubyltingin
Öðlist betri heilsu með alvöru mat
Andreas Eenfeldt
Þýð.: Valdimar Jörgensen
Vísindalega rökstudd bók þar sem
sænskur læknir rekur helstu kenn-
ingar um heilsusamlega fæðu. Fróð-
leikur um „góð“ kolvetni, fituríkt fæði
og hugmyndir að uppskriftum skv.
LKL mataræði.
264 bls.
Salka
E
Gamansögur úr Árnesþingi
Samant.: Jóhannes Sigmundsson
Gamansögur úr Árnesþingi segja frá
óborganlegum uppsveitamönnum,
spekingslegum Laugvetningum,
tannhvössum vinnukonum og mis-
hittnum stjórnmálaskörungum.
132 bls.
Bókasmiðjan Selfossi
Flugvélar í máli og myndum
Sannkölluð skemmtireisa
gegnum flugsöguna
yfir
800
flugvélar
320 bls.
í stóru
broti
• Fullkomnustu vélarnar
• merkilegustu hreyflarnir
• Þekktustu flugvéla-
smiðirnir
www.forlagid.i s | Bókabúð Forlagsin s | F i sk i slóð 39
Í RÁÐHÚSI REYKJAVÍKUR HELGINA 22.-23. NÓV. 2014
Dagskrá hátíðarinnar má finna á www.bokmenntaborgin.is