Bókatíðindi - 01.12.2014, Blaðsíða 94

Bókatíðindi - 01.12.2014, Blaðsíða 94
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa92 Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 D Gunnlaugur Halldórsson arkitekt Ritstj.: Pétur H. Ármannsson Gunnlaugur Halldórsson arkitekt (1909–1986) hefur réttilega verið nefndur fyrsti módernisti íslenskra sjónlista. Starfsferill hans spannar öll skeið stefnunnar. Saga hans er rakin í bókinni og hana prýðir fjöldi ljós- mynda og teikninga af verkum arki- tektsins auk verkaskrár og útdráttar á ensku. 192 bls. Hið íslenska bókmenntafélag D F C Hljóðbók frá Skynjun Guðni Ágústsson les Hallgerður Örlagasaga hetju í skugga fordæmingar Guðni Ágústsson Stórfróðleg og skemmileg bók þar sem Guðni Ágústsson kemur Hall- gerði langbrók til varnar. Þetta er óður Guðna til konunnar sem Íslend- ingar kusu að fyrirlíta um aldir en um leið er aðdáun Guðna á fornsög- unum yfir og allt um kring. Hér sýnir sagnamaðurinn Guðni á sér nýjar og óvæntar hliðar! 113 bls. / Hljóðbókarútgáfa óstytt Veröld G Hamingjan eflir heilsuna Borghildur Sverrisdóttir Viðfangsefni jákvæðrar sálfræði, t.d. núvitund (mindfulness) njóta vaxandi fylgis þeirra sem huga heildrænt að heilsu sinni og vellíðan. Áhugaverð bók eftir Borghildi Sverrisdóttur. 144 bls. Bókafélagið (BF-útgáfa) G Hamskiptin Þegar allt varð falt á Íslandi Ingi Freyr Vilhjálmsson Ómissandi bók fyrir alla þá sem vilja að heiðarlegt uppgjör fari fram um ábyrgðina á hruninu á Íslandi og að- draganda þess. „Stórmerkileg grein- ing á íslensku samfélagi í aðdraganda hruns. Ég varð á köflum reiður og sorgmæddur við lesturinn.“ Þorbjörn Þórðarson, fréttamaður. 288 bls. Veröld E Grímur Thomsen Þjóðerni, skáldskapur, þversagnir og vald Kristján Jóhann Jónsson Grímur sameinaði tryggð við íslenska menningu og skilning á erlendum bók menntum og þjóðlífi. Þessi tveggja heima sýn gaf skáldskap hans dýpt og tilfinningu. Hér er fjallað um kvæði hans og fræði sem eru dýr- gripir í menningararfi okkar, menn- ingarleg og pólitísk viðhorf og eins tröllasögur af honum. Háskólaútgáfan D Grín og snilld Tyrions Lannisters George R.R. Martin Þýð.: Elín Guðmundsdóttir Myndskr.: Jonty Clark Ein eftirminnilegasta persónan í Game of Thrones-bókunum er dvergurinn Tyrion Lannister. Í þessari skemmti- lega myndskreyttu bók er að finna allt það fyndnasta, dónalegasta og snjall- asta sem hrotið hefur af vörum dvergs- ins slóttuga með gullhjartað. 160 bls. Ugla G Guide du Voyageur à la découverte des Contes Populaires Islandais Jón R. Hjálmarsson Þýð.: Michel Flament Hér eru heimsóttir staðir í alfaraleið og nokkrir á fáfarnari slóðum og rifj- aðar upp ýmsar þjóðsögur og sagnir frá þessum stöðum. Bókin kemur nú út á frönsku til viðbótar við ensku, þýsku og íslensku. 247 bls. Forlagið www.penninn.is | www.eymundsson.is GRUNNTÓNN TILVERUNNAR ER MEINLAUST GRÍN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.