Bókatíðindi - 01.12.2014, Blaðsíða 96

Bókatíðindi - 01.12.2014, Blaðsíða 96
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa94 Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 G Heilbrigði trjágróðurs Skaðvaldar og varnir gegn þeim Guðmundur Halldórsson og Halldór Sverrisson Aðgengileg handbók ræktandans sem bætir úr brýnni þörf því ýmsir vá- gestir hafa borist til landsins á síðustu árum. Fjallað er í máli og myndum um 70 tegundir sjúkdóma og mein- dýra sem herja á trjágróður og hvern- ig best er að bregðast við. 160 bls. Forlagið – Iðunn G Heimur batnandi fer Matt Ridley Þýð.: Elín Guðmundsdóttir Við erum ríkari, heilbrigðari, ham- ingjusamari, hreinni, friðsamari, jafnari og langlífari en nokkur fyrri kynslóð! Hér hrekur vísindarithöf- undurinn Matt Ridley skilmerkilega upphrópanir dómsdagsprédikara. 360 bls. Almenna bókafélagið (BF-útgáfa) E Hin mörgu andlit lýðræðis Þátttaka og vald á sveitarstjórnarstiginu Gunnar Helgi Kristinsson Hér er að finna fyrstu tilraun til að skoða lýðræðiskerfi ísl. sveitarfélaga á heildstæðan hátt og í kenningarlegu samhengi. Byggt er á greiningu um- fangsmikilla gagna um lýðræði þeirra og því haldið fram að fagleg vinnu- brögð og aðhald með stjórn þeirra skapi stjórnendum trúverðugleika. Háskólaútgáfan G Handbók í aðferðafræði rannsókna Ritstj.: Dr. Sigríður Halldórsdóttir Handbók í aðferðafræði rannsókna er ætlað að stuðla að aukinni þekkingu á rannsóknum, auðvelda kennslu og stuðla að enn vandaðri rannsóknar- vinnu í framtíðinni. Höfundar bókar- innar eru 34, allt þekktir fræðimenn og fræðikonur hver á sínu sviði. 576 bls. Ásprent Stíll ehf E Handbók í lyflæknisfræði 4. útgáfa endurskoðuð Ritstj.: Ari J. Jóhannesson og Runólfur Pálsson Hér eru dregnar saman aðgengilegar og hagnýtar leiðbeiningar um skyn- samlega nálgun og meðferð vanda mála í lyflækningum þar sem mið er tekið af aðstæðum á Íslandi með áherslu á algeng og/eða bráð vandamál og reynt eftir megni að samræma knappan texta en jafnframt tæmandi efnistök. 390 bls. Háskólaútgáfan E Háskólapælingar Um stefnu og stöðu háskóla í samtímanum Páll Skúlason Í bókinni eru valdar greinar, erindi og ræður um stöðu íslenskra og erlendra háskóla sem eiga erindi til allra sem láta sig varða þróun æðri menntunar. Færð eru rök fyrir nauðsyn þess að endurskoða stefnu og starfsemi há- skóla eigi þeir að gegna hlutverkum sínum sem skyldi. 260 bls. Háskólaútgáfan heimkaup.is Allar bækurnar í Bókatíðindum ...í einum smelli Frí heimsending ef pantað er fyrir meira en 4.000 krónur. Afhendum sama kvöld á höfuðborgarsvæðinu og daginn eftir víðast hvar annarsstaðar! ÍSLENDINGASÖGURNAR Ný heildarútgáfa á dönsku, sænsku og norsku Flókagata 65 – 105 Reykjavík • Sími: 552 8989 - 893 7719 www.sagaforlag.is • vinland@centrum.is Fyrsta samræmda heildarútgáfa Íslendingasagna og þátta á dönsku, norsku og sænsku – einstætt samnorrænt menningararfrek. Norður- landaúrval fremstu þýðenda og fræðimanna í fjórum löndum lagði krafta sína og hæfileika í verkið auk virtra rithöfunda og skálda sem lásu þýðingarnar yfir með tilliti til stíls og listrænnar framsetningar – ríf- lega eitthundrað einstaklingar hafa tekið höndum saman í stórbrotnum bókmenntaviðburði. Þjóðhöfðingjar Norðurlanda, Margrét Þórhildur Danadrottning, Har- aldur Noregskonungur og Karl Gústaf Svíakonungur, fylgja verkunum úr hlaði með heiðursformála og leggja öll áherslu á mikilvægi Íslend- ingasagnanna fyrir sögu og sjálfsmynd Norðurlandabúa. Margar sagnanna eru nú þýddar í fyrsta sinn á Norðurlandamálin. Ítarlegir formálar og margvíslegt skýringarefni, greiðir götur lesenda um heillandi veröld sagnanna. Sérstakt útgáfutilboð er aðgengilegt á heimasíðu Saga forlags, www.sagaforlag.is - sendingargjald til Norðurlanda er innifalið. Sendingartími er 3-4 dagar. Hægt er að hafa samband á netfangið vinland@centrum.is eða í síma 893 7719 og 552 8989. Söguleg jólagjöf - einstæð gjöf til vina og vandamanna, stofnana og fyrirtækja á Norðurlöndunum. „Sagaernes storhed er for mig en af de højeste verdener, jeg har kendt.“ Karen Blixen „De islandske sagaene er ryggraden i all nordisk litteratur.“ Roy Jacobsen „Ingen stil kan förefalla enklare, trovärdigare, kyskare – en stil klar som källvatten, en stil utan förrädiskt känslogrums, en stil som tycks visa fram verkligheten i dess mest essentiella form.” Lars Lönnroth „Nyoversættelse af de islandske sagaer er 5,6 kilo litterært guld” segir Thomas Bredsdorff í nýjum og afar lofsamlegum ritdómi í Politiken og gefur útgáfu sagnanna sex hjörtu af sex mögulegum.  Sögulegar jólag jafir!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.