Bókatíðindi - 01.12.2014, Síða 97
ÍSLENDINGASÖGURNAR
Ný heildarútgáfa á dönsku, sænsku og norsku
Flókagata 65 – 105 Reykjavík • Sími: 552 8989 - 893 7719
www.sagaforlag.is • vinland@centrum.is
Fyrsta samræmda heildarútgáfa Íslendingasagna og þátta á dönsku,
norsku og sænsku – einstætt samnorrænt menningararfrek. Norður-
landaúrval fremstu þýðenda og fræðimanna í fjórum löndum lagði
krafta sína og hæfileika í verkið auk virtra rithöfunda og skálda sem
lásu þýðingarnar yfir með tilliti til stíls og listrænnar framsetningar – ríf-
lega eitthundrað einstaklingar hafa tekið höndum saman í stórbrotnum
bókmenntaviðburði.
Þjóðhöfðingjar Norðurlanda, Margrét Þórhildur Danadrottning, Har-
aldur Noregskonungur og Karl Gústaf Svíakonungur, fylgja verkunum
úr hlaði með heiðursformála og leggja öll áherslu á mikilvægi Íslend-
ingasagnanna fyrir sögu og sjálfsmynd Norðurlandabúa.
Margar sagnanna eru nú þýddar í fyrsta sinn á Norðurlandamálin.
Ítarlegir formálar og margvíslegt skýringarefni, greiðir götur lesenda um
heillandi veröld sagnanna.
Sérstakt útgáfutilboð er aðgengilegt á heimasíðu Saga forlags,
www.sagaforlag.is - sendingargjald til Norðurlanda er innifalið.
Sendingartími er 3-4 dagar. Hægt er að hafa samband á netfangið
vinland@centrum.is eða í síma 893 7719 og 552 8989.
Söguleg jólagjöf - einstæð gjöf til vina og vandamanna, stofnana og
fyrirtækja á Norðurlöndunum.
„Sagaernes storhed er for mig en af de højeste verdener, jeg har
kendt.“
Karen Blixen
„De islandske sagaene er ryggraden i all nordisk litteratur.“
Roy Jacobsen
„Ingen stil kan förefalla enklare, trovärdigare, kyskare – en stil klar
som källvatten, en stil utan förrädiskt känslogrums, en stil som tycks
visa fram verkligheten i dess mest essentiella form.”
Lars Lönnroth
„Nyoversættelse af de islandske sagaer er 5,6 kilo litterært guld”
segir Thomas Bredsdorff í nýjum og afar lofsamlegum ritdómi í
Politiken og gefur útgáfu sagnanna sex hjörtu af sex mögulegum.
Sögulegar
jólag jafir!