Bókatíðindi - 01.12.2014, Page 98

Bókatíðindi - 01.12.2014, Page 98
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa96 Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 E Hugleiðingar um gagnrýna hugsun Henry Alexander Henrysson og Páll Skúlason Í bókinni ræða höfundar gildi gagn- rýninnar hugsunar og vekja lesendur til umhugsunar um mikilvægi hennar. Bókinni er ætlað að stuðla að mark- vissum umræðum um eðli og tilgang gagnrýninnar hugsunar og hvetja til eflingar kennslu hennar. 174 bls. Háskólaútgáfan D Hugrækt og hamingja Vestræn sálarfræði, austræn viska og núvitund Anna Valdimarsdóttir Hér fléttar Anna Valdimarsdóttir sál- fræðingur saman vestrænni sálar- fræði og austrænni visku í árangurs- ríka og viðurkennda leið sem stuðlar að meiri lífsgæðum, tilfinningagreind, hugarró og visku. Og þar er núvit- und (mindfulness) í stóru hlutverki. Mannbætandi bók. 314 bls. Veröld E Hugsað með Platoni Neðanmálsgreinar við heimspeking. Ritstj.: Svavar Hrafn Svavarsson Íslenskir heimspekingar hafa lagt sitt af mörkum til þeirra, bæði með glímu sinni við þau viðfangsefni sem Platon gerði heimspekileg og við Platon sjálf- an. Bókin geymir 14 ritgerðir um verk Platons, viðfangsefni og áhrif. 250 bls. Háskólaútgáfan E Hinumegin við fallegt að eilífu Katherine Boo Þýð.: Elín Guðmundsdóttir Pulitzerverðlaunahafinn Katherine Boo bregður upp ljóslifandi mynd af mannlegum örlögum í utangarðs- samfélagi í fjölmennasta lýðræðisríki heims, nýju kofahverfi við flugvöllinn í Mumbai á Indlandi, þar sem aðal- lifibrauðið er að gera sér mat úr rusli á sorphaugum. Bók sem lætur engan ósnortinn. 288 bls. Ugla D Spennandi fróðleikur Hitler 30 örlagastundir Illugi Jökulsson Hann er frægasti maður sögunnar, en hvað veistu um hann í raun? Hvað dreif hann áfram? Hvernig varð hann að slíku ómenni? Af hverju fylgdu Þjóð verjar honum? Illugi Jökulsson segir sögu Hitlers á hispurslausan hátt. Bókinni er ætlað að fræða unga fólkið en allir munu geta haft gagn af henni. 64 bls. Sögur útgáfa D Hreindýraskyttur Líflegar og fræðandi frásagnir af hreindýraveiðum Guðni Einarsson Hér segja Axel Kristjánss., Gunnar A. Guttormss., Guttormur Sigbjarnar- son, Sigrún Aðalsteinsd., Aðalsteinn Aðalsteinss., Þorgils Gunnlaugss., María B. Gunnarsd., Pálmi Gestss., Sæunn Marinósd. og Sigurður Aðal- steinss. frá ævintýrum sínum á hrein- dýraveiðum og rakin er saga þeirra. 160 bls. Bókaútgáfan Hólar Bók um íslenskt mál, önnur mál, stórmál og smámál, mannamál og dýramál, daglegt mál, mælt mál, ritað mál og fornmál, stofnanamál, bundið mál, gamanmál og vand- ræðamál, jafnvel framtíðarmál: okkar mál. ÍSLENSKT ORÐBRAGÐ – forvitnilegt og frískandi! www.forlagid.i s | Bókabúð Forlagsin s | F i sk i slóð 39 Skólavörðustíg 11 Vöruúrval mismunandi eftir verslunum. Gildistími tilboða er frá 9. október, til og með 12. október. Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og myndabrengl. Stundarfró Vildarverð: 4.799.- Verð áður: 5.999.- Litróf dýranna Verð: 2.599.- Surtsey í sjónmáli Verð: 7.499.- Skaraðu fram úr Verð: 3.999.- Maðurinn sem hataði börn Verð: 4.299.- Manndómsár Verð: 3.299.- Fuglaþrugl og Naflakrafl Verð: 3.499.- Lína langsokkur - allar sögurnar Verð: 3.999.- Út í vitann Verð: 3.499.- [buzz] & [geim] - saman í pakka Verð: 3.299.- Í innsta hring Verð: 3.499.- Skrímslakisi Verð: 3.499.- LESTU EINS MIKIÐ OG ÞIG LYSTIR! Hafnarfirði - Strandgötu 31 Keflavík - Sólvallagötu 2 Akureyri - Hafnarstræti 91-93 Akranesi - Dalbraut 1 Austurstræti 18 Skólavörðustíg 11 Laugavegi 77 Hallarmúla 4 Álfabakka 14b, Mjódd Kringlunni norður Kringlunni suður Smáralind 540 2000 | penninn@penninn.is | www.penninn.is | www.eymundsson.is Vöruúrval m smunandi eftir verslunum. Upplýsingar eru bi tar með fyrirvara um villur og y l. Ísafirði - Hafnarstræti 2 Vestmannaeyjum - Faxastíg 36 Leifsstöð5% afsláttur af ÖLLUM VÖRUM einnig tilboðum NÝ VERSLUN LAUGAVEGI 77 Af bestu lyst 4 hefur að geyma fjölmargar uppskriftir að hollum og ljúffengum réttum líkt og fyrri bækurnar í flokknum. Við gerð bókarinnar var tekið mið af börnum og barnafjölskyldum og áhersla lögð á spennandi mat sem er allt í senn góður fyrir bragðlaukana, heilsuna, budduna og umhverfið. Bókin er gefin út í samvinnu við Hjartavernd, Krabbameinsfélagið og Embætti landlæknis. Verð 3.999 kr. TVÆR ÍPAKKA! FULLT AF NÝJUM BÓKUM vildar-afsláttur 20% Flug töð Leifs Eiríkssonar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.