Bókatíðindi - 01.12.2014, Page 104

Bókatíðindi - 01.12.2014, Page 104
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa102 Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 G Kjaftað um kynlíf Handbók fyrir fullorðna til að ræða um kynlíf við börn og unglinga Sigríður Dögg Arnardóttir Börn og unglingar hafa þörf fyrir opnar samræður um kynferðisleg málefni. Þetta er handbók fyrir for- eldra og þá sem starfa náið með þess- um aldurshópi. Með húmor og hrein- skilni að leiðarljósi er auðveldara að ræða um málefni sem mörgum þykja óþægileg og sumir álíta vera tabú. 268 bls. IÐNÚ útgáfa E Kommúnisminn Richard Pipes Þýð.: Jakob F. Ásgeirsson og Margrét Gunnarsdóttir Í þessari snjöllu og gagnorðu bók er fjallað um sögu kommúnismans á heimsvísu – lýst fræðilegum grund- velli, sögu hans í Rússlandi, útbreiðslu hans til Austur-Evrópu, Kína og þró- unarlanda, viðtökum hans á Vestur- löndum og kalda stríðinu. Höfundur er prófessor við Harvard-háskóla. 236 bls. Ugla D Kristín Guðmundsdóttir híbýlafræðingur Ritstj.: Halldóra Arnardóttir Kristín Guðmundsdóttir híbýlafræð- ingur er frumkvöðull á sínu sviði og fyrsti háskólamenntaði innanhúss- arkitektinn á Íslandi. Kristín var fyrst til að halda þeim viðhorfum á loft að eldhúsið, sem þá var einkum vinnu- staður kvenna, þarfnaðist heildstæðs skipulags. 200 bls. Hið íslenska bókmenntafélag E Jarðeignir kirkjunnar 1000-1550 og tekjur af þeim Árni Daníel Júlíusson Í bókinni birtast niðurstöður rann- sókna á hinum ýmsu jarðagóssum sem kaþólska kirkjan kom á fót hér á landi. Þrír meginkaflar eru í bók- inni, um klaustragóss, um jarðagóss biskups stólanna og sá þriðji um jarðagóss kirkjuléna, kirkjustaða eins og Odda, Grenjaðarstaðar og fleiri sem áttu mikið af jarðeignum. 247 bls. Rannsóknarstofa í sagnfræði D Jóga Grunnæfingar Jacqueline May Lysycia Myndskr.: Julian Baker Bókin lýsir 88 jóga æfingum með teikningum og lýsingu á því hvernig þær skal framkvæma. Höfundurinn hefur ritað margar metsölubækur um jóga og er jógakennari. Bókin er bundin inn með fornri kínverskri að- ferð. Hún er frábær gjöf jafnt til byrj- enda sem forfallinna jógaaðdáenda. 96 bls. Steinegg ehf D Kirkjur Íslands 23. bindi Ritstj.: Þorsteinn Gunnarsson og Jón Torfason Hinum tíu friðuðu kirkjum í Skafta- fellsprófastsdæmi er lýst í máli og myndum frá sjónarhóli byggingar- listar, stílfræði og þjóðminjavörslu. Gersemar íslenskrar þjóðmenningar. 462 bls. Hið íslenska bókmenntafélag um náttúru Íslands Vandað og fróðlegt stórvirki eftir Snorra Baldursson sem veitir almenningi lifandi yfirsýn yfir fjölbreytt og magnað lífríki Íslands. Fjallað er um allar tegundir gróðurs og dýralífs á og við Ísland, frá hinu smæsta til hins stærsta. Einstök bók. „Frábærlega falleg bók!“ Kolbrún bergþórsdóttir / K iljan „Feikilega metnaðarfullt … Glæsilegt verk.“ egill Helgason / K iljan glæsilegt tímamótaverK Hundruð ljósmynda og skýringarmynda www.forlagid.i s | Bókabúð Forlagsin s | F i sk i slóð 39 Hallarmúla 4 Vöruúrval mismunandi eftir verslunum. Gildistími tilboða er frá 9. október, til og með 12. október. Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og myndabrengl. Stundarfró Vildarverð: 4.799.- Verð áður: 5.999.- Litróf dýranna Verð: 2.599.- Surtsey í sjónmáli Verð: 7.499.- Skaraðu fram úr Verð: 3.999.- Maðurinn sem hataði börn Verð: 4.299.- Manndómsár Verð: 3.299.- Fuglaþrugl og Naflakrafl Verð: 3.499.- Lína langsokkur - allar sögurnar Verð: 3.999.- Út í vitann Verð: 3.499.- [buzz] & [geim] - saman í pakka Verð: 3.299.- Í innsta hring Verð: 3.499.- Skrímslakisi Verð: 3.499.- LESTU EINS MIKIÐ OG ÞIG LYSTIR! Hafnarfirði - Strandgötu 31 Keflavík - Sólvallagötu 2 Akureyri - Hafnarstræti 91-93 Akranesi - Dalbraut 1 Austurstræti 18 Skólavörðustíg 11 Laugavegi 77 Hallarmúla 4 Álfabakka 14b, Mjódd Kringlunni norður Kringlunni suður Smáralind 540 2000 | penninn@penninn.is | www.penninn.is | www.eymundsson.is Vöruúrval m smunandi eftir verslunum. Upplýsingar eru bi tar með fyrirvara um villur og y l. Ísafirði - Hafnarstræti 2 Vestmannaeyjum - Faxastíg 36 Leifsstöð5% afsláttur af ÖLLUM VÖRUM einnig tilboðum NÝ VERSLUN LAUGAVEGI 77 Af bestu lyst 4 hefur að geyma fjölmargar uppskriftir að hollum og ljúffengum réttum líkt og fyrri bækurnar í flokknum. Við gerð bókarinnar var tekið mið af börnum og barnafjölskyldum og áhersla lögð á spennandi mat sem er allt í senn góður fyrir bragðlaukana, heilsuna, budduna og umhverfið. Bókin er gefin út í samvinnu við Hjartavernd, Krabbameinsfélagið og Embætti landlæknis. Verð 3.999 kr. TVÆR ÍPAKKA! FULLT AF NÝJUM BÓKUM vildar-afsláttur 20% Flug töð Leifs Eiríkssonar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.