Bókatíðindi - 01.12.2014, Síða 106

Bókatíðindi - 01.12.2014, Síða 106
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa104 Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 G Latína er list mæt Um latneskar menntir á Íslandi Sigurður Pétursson Úrval greina eftir Sigurð Pétursson um latínumenntir Íslendinga eftir siðaskipti. Hér er fjallað um nám í latneskri málfræði, latínulærðar kon- ur á Íslandi og skrif áhrifamanna á borð við Arngrím lærða og Brynjólf biskup. Bókinni fylgir skrá yfir latínu- kvæði íslenskra skálda í aldanna rás. 390 bls. Háskólaútgáfan G Litla hugsanabókin 100 léttar hugsanir fyrir allan almenning Guðbergur Bergsson Hinn sífrjói Guðbergur fjallar í smá- myndum og hugleiðingum um lífið og tilveruna eins og honum einum er lagið. Guðbergi er ekkert óviðkom- andi og hann hlífir engu og engum. 48 bls. Forlagið – JPV útgáfa E Litróf einhverfunnar Ritstj.: Sigríður Lóa Jónsdóttir og Evald Sæmundsen Einhverfa er heilkenni sem felst í óvenjulegri heilastarfsemi og birtist í takmarkaðri félagsfærni, sérstakri skynjun, endurtekningarsamri hegð- un og þröngu áhugasviði. Fjallað er um greiningu hennar, orsakir, með- raskanir, framvindu, horfur, meðferð, þjónustu, fjölskyldur, líf og reynslu einhverfra. 418 bls. Háskólaútgáfan D Lífríki Íslands Vistkerfi lands og sjávar Snorri Baldursson Gríðarlega falleg, fræðandi og efnis- mikil bók um náttúru Íslands. Fjallað er um vistkerfi lands og sjávar, þróun lífríkisins og mismunandi búsvæði lífvera á og við landið, breytingar í tímans rás og framtíðarhorfur. Tíma- mótaverk prýtt fjölda glæsilegra skýr- ingarmynda og ljósmynda. Gefið út í samstarfi við Opnu. 408 bls. Forlagið D Króm og hvítir hringir Klassískir bílar í máli og myndum Örn Sigurðsson Glæsileg bók með yfir 700 myndum þar sem rakin er saga helstu bílateg- unda liðinnar aldar. Allir finna eitt- hvað við sitt hæfi, hvort sem þeir aðhyllast glæsikerrur kreppuáranna, litskrúðuga krómvagna eftirstríðsár- anna eða kraftabíla sjöunda áratugar- ins. Kærkomin jólagjöf handa öllum bílaáhugamönnum. 440 bls. Forlagið – JPV útgáfa E F Kynlíf – já, takk Ragnheiður Haralds- og Eiríksdóttir Þegar Ragga situr fyrir svörum um kynlíf streyma spurningarnar inn enda eru svörin hennar greinargóð, heiðarleg og passlega sexí. Kynlíf – já, takk er fróðleg og upplýsandi bók fyrir alla sem eru forvitnir um kynlíf og kynhegðun, byrjendur og lengra komna. 208 bls. Forlagið – Mál og menning D Landshagir 2014 Hagstofa Íslands Árbók Hagstofu Íslands, Landshagir, kemur nú út í 24. sinn með nýjum hagtölum um flesta þætti íslensks samfélags. Í bókinni eru yfir 300 töfl- ur, 50 gröf og fjöldi skýringarmynda og ljósmynda. Bókin er bæði á ís- lensku og ensku og hentar vel til gjafa innanlands sem utan. 470 bls. Hagstofa Íslands www.penninn.is | www.eymundsson.is ÞEGAR MAÐUR Á LÍFSBLÓM BYGGIR MAÐUR HÚS. EDDUKVÆÐI Hjá Hinu íslenzka fornritafélagi var að koma út ný og vönduð útgáfa eddukvæða í tveimur bindum með rækilegum skýringum og yfirgripsmiklum formála. Kvæðin eru 36 að tölu. Eddukvæðin hafa lengi verið talin meðal gersema heimsbókmenntanna. Í þeim birtast skáldlegar sýnir, stórbrotin tilfinningaátök, djúp speki og hárbeitt skop í hnitmiðuðu en þó frjálslegu formi. Jónas Kristjánsson og Vésteinn Ólason sáu um útgáfuna og rituðu inngang og skýringar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.