Bókatíðindi - 01.12.2014, Síða 109

Bókatíðindi - 01.12.2014, Síða 109
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa 107 Fræði og bækur almenns efnisB Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 G F Núvitund Leitaðu inn á við Chade Meng-Tan Þýð.: Guðni Kolbeinsson Áhugi á núvitund (mindfulness) hefur margfaldast á síðustu árum; með hug- leiðslu má efla visku og æðruleysi og takast á við vanlíðan. Hér flytur einn af stjórnendum Google boðskap um ný viðhorf sem á erindi við hvern og einn og hjálpar til að gefa lífinu gildi með því að leita inn á við. 276 bls. Forlagið – Vaka-Helgafell E Ofbeldi á heimili Með augum barna Ritstj.: Guðrún Kristinsdóttir Þvegfagleg rannsókn á heimilis- ofbeldi, vanrækslu og misnotkun á börnum og mæðrum þeirra. Greint er frá reynslu þeirra, hugmyndum og vitneskju um þetta þjóðfélagsmein, rýnt í einhæfa orðræðu prentmiðla um heimilisofbeldi og rætt um að- komu fagfólks og forvarnarhlutverk grunnskólans. 265 bls. Háskólaútgáfan D Orð að sönnu Íslenskir málshættir og orðskviðir Jón G. Friðjónsson Málshættir og orðskviðir eru fjár- sjóður kynslóðanna og í þeim er fólg- in sígild speki. Hér er á ferð stærsta safn íslenskra málshátta sem út hefur komið, í senn hagnýtt uppsláttarrit og vandað fræðirit. Fjallað er um aldur, uppruna og merkingu um 12.500 málshátta, allt frá elstu heimildum til nútímans. 736 bls. Forlagið E Náðu tökum á kvíða, fælni og áhyggjum Sóley Dröfn Davíðsdóttir Sjálfshjálparbók sem á erindi til allra sem vilja læra hvernig sigrast megi á algengustu formum kvíða, svo sem kvíðaköstum, áhyggjum, þráhyggju og áráttu, fælni og félagskvíða. 210 bls. Edda útgáfa D G Náttúra ljóðsins Umhverfi íslenskra skálda Sveinn Yngvi Egilsson Náttúra ljóðsins fjallar um róman- tíska náttúrusýn og umhverfisvitund frá 19. öld til nútímans. Meðal skálda sem koma við sögu eru Jónas Hall- grímsson, Steingrímur Thorsteins- son, Matthías Jochumsson, Hulda, Snorri Hjartarson, Hannes Pétursson og Gyrðir Elíasson. 258 bls. Háskólaútgáfan E Náttúrupælingar Páll Skúlason Á síðustu áratugum hefur Páll Skúla- son unnið brautryðjendastarf í skipu- legri hugsun um náttúruna. Í þeim greinum og erindum sem hér birt- ast veitir hann nýja sýn á samband manns og náttúru og skýrir á frum- legan hátt hugmyndir og hugtök sem við þurfum til að skilja reynslu okkar og stöðu í tilverunni. 142 bls. Háskólaútgáfan heimkaup.is Allar bækurnar í Bókatíðindum ...í einum smelli Frí heimsending ef pantað er fyrir meira en 4.000 krónur. Afhendum sama kvöld á höfuðborgarsvæðinu og daginn eftir víðast hvar annarsstaðar!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.