Bókatíðindi - 01.12.2014, Side 110

Bókatíðindi - 01.12.2014, Side 110
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa108 Fræði og bækur almenns efnis B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 D Ráðgáta lífsins Guðmundur Eggertsson Dr. Guðmundur Eggertsson var líffræðiprófessor um árabil og hefur verið kallaður faðir erfðafræðinnar á Íslandi. Guðmundur skrifar fallegan og látlausan texta og gerir vísindin aðgengileg leikmönnum. Áður hafa komið út hjá Bjarti Líf af lífi (2005) og Leitin að uppruna lífs (2008). 186 bls. Bjartur D Reykjavík sem ekki varð Anna Dröfn Ágústsdóttir og Guðni Valberg Reykjavík hefði hæglega getað litið allt öðruvísi út ef upprunalegar hug- myndir um staðsetningu og útlit helstu lykilbygginga samfélagsins hefðu náð fram að ganga. Hér er því svarað hvernig. 220 bls. Crymogea D Reykjavík Walks Guðjón Friðriksson Þýð.: Björg Árnadóttir og Andrew Cauthery Bókaútgáfan Hildur gefur út bókina Reykjavík Walks eftir Guðjón Frið- riksson rithöfund og sagnfræðing. Bókin er á ensku og einkum ætluð ferðamönnum en einnig hugsuð sem falleg gjafabók eða minjagripur um Reykjavík. Hún er ríkulega mynd- skreytt en einnig með miklu lesmáli. 240 bls. Bókaútgáfan Hildur ehf E Ritið:1/2014 Vesturheimsferðir í nýju ljósi Ritstj.: Guðrún Björk Guðsteinsdóttir, Úlfar Bragason og Björn Þorsteinsson Ímyndir, sjálfsmyndasköpun, varð- veisla íslensks menningararfs og þvermenningarleg yfirfærsla eru áleitin efni í greinunum sem valdar voru í þetta hefti Ritsins um Vestur- heimsferðir í nýju ljósi. 202 bls. Háskólaútgáfan D Orðbragð Brynja Þorgeirsdóttir og Bragi Valdimar Skúlason Stórskemmtilegt fróðleiksrit og stór- fróðlegt skemmtirit með óvæntum uppljóstrunum og svellköldum stað- reyndum um íslenskt mál og fjölda- mörg önnur hitamál. Samnefndir sjónvarpsþættir Brynju og Braga hafa slegið í gegn, og rétt eins og þeir er bókin stútfull af fróðleik og fjöri. DVD-diskur fylgir. 192 bls. Forlagið G Orkneyskar þjóðsögur Þýð.: Jóna Guðbjörg Torfadóttir Skrás.: Tom Muir Orkneyingar eiga líkt og Íslendingar uppruna bæði á Bretlandseyjum og Norðurlöndum. Hér kynnumst við vættum lands og sjávar, Finnfólki, nánykrum og sætrítlum svo fátt eitt sé talið. Sögurnar eru kunnuglegar þeim sem þekkja íslenskar þjóðsögur. Skemmtileg lesning fyrir alla aldurs- hópa. 220 bls. Bókaútgáfan Sæmundur G Óðsmál – Norse Edda Spiritual Highlights Guðrún Kristín Magnúsdóttir 2014 koma út rúmlega 40 bækur Óðsmál á ensku. Óðsmál research project on Allegory and Symbolic Language in our Norse Myths and Poems, Pure Theosophy in our Ancient Spiritual Heritage. Óðsmál available on Amazon, search freyjukettir Contact: freyjukettir@mmedia.is Freyjukettir, Norræn menning D Óskasteinar Myndskreytt söngvabók með nótum og bókstafshljómum, við texta Hildigunnar Halldórsdóttur Myndskr.: Hjördís Inga Ólafsdóttir Hildigunnur Halldórsdóttir (1912– 1992) samdi og þýddi söngtexta sem hafa notið vinsælda í leik- og grunn- skólum. Bókin inniheldur 46 lög við texta hennar. Geisladiskur fylgir bók- inni. Hann inniheldur 27 lög í flutningi þriggja kynslóða afkomenda hennar. 108 bls. Minningarsjóðurinn Óskasteinar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.