Bókatíðindi - 01.12.2014, Page 111

Bókatíðindi - 01.12.2014, Page 111
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa 109 Fræði og bækur almenns efnisB Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 E Skagfirskar skemmtisögur Miklu meira fjör! Björn Jóhann Björnsson Snillingar stíga hér á stokk: Hilmir Jó- hannesson, Maron vörubílstjóri og Haukur Páls., Böddi á Gili, Bjarni Har, Biggi Rafns, Mundi í Tungu, Friðrik á Höfða, Tryggvi í Lónkoti, Árni á Brúnastöðum, Agnar á Miklabæ, Villi Egils, Gulla í Gröf, Helga frá Frosta- stöðum, Didda í Litlu-Brekku og Ása Öfjörð, svo nokkrir skemmtilegir Skagfirðingar séu nefndir. Bókaútgáfan Hólar G Skaraðu fram úr Markþjálfun Erik Bertrand Larssen Þýð.: Jakob S. Jónsson Hvernig geturðu náð betri árangri – skarað fram úr? Höfundur bókar- innar er norskur markþjálfi sem hefur aðstoðað forkólfa atvinnulífs- ins, afreksfólk í íþróttum og venjulega einstaklinga við að ná markmiðum sínum. Mögnuð bók sem hjálpar þér að brjótast úr viðjum vanans. 247 bls. Forlagið – Vaka-Helgafell G Skírnir – Tímarit HÍB vor & haust 2014, 188. árg. Ritstj.: Páll Valsson Fjölbreytt og vandað efni m.a. um ís- lenskar bókmenntir, náttúru, sögu og þjóðerni, heimspeki, vísindi, myndlist og stjórnmál og önnur fræði í sögu og samtíð. Skírnir er eitt allra vandaðasta fræðatímarit Íslendinga. Nýir áskrif- endur velkomnir; Sími 588-9060. 555 bls. Hið íslenska bókmenntafélag G F Sköpunarkjarkur Að leysa úr læðingi sköpunarmáttinn innra með okkur öllum Tom Kelley og David Kelley Þýð.: Bergsteinn Sigurðsson Nýsköpun og skapandi hugsun er lykillinn að árangri fyrirtækja og einstaklinga. Skapandi hugsun er hugarfar sem hægt er að rækta eins og brautryðjendurnir David og Tom Kelley sýna í þessari fróðlegu bók. 272 bls. Forlagið – Vaka-Helgafell E Ritið:2/2014 Mannslíkaminn Ritstj.: Björn Þ. Vilhjálmsson og Eyja M. Brynjarsdóttir Í þessu hefti Ritsins um mannslíkam- ann birtast fimm greinar sem spanna meðal annars flokkun á fólki eftir líkamseinkennum, hvað sé leyfilegt eða viðurkennt að gera við líkama sinn eða með honum og það hvernig líkaminn og ummerki hans eru notuð til tjáningar. 232 bls. Háskólaútgáfan G Saga Tímarit Sögufélags. LII: 1 2014 og LII: 2 2014 Ritstj.: Sigrún Pálsdóttir Tímaritið Saga kemur út tvisvar á ári, vor og haust. Efni þess er fjöl- breytt og tengist sögu og menningu landsins í víðum skilningi. Þar birtast m.a. greinar, viðtöl og umfjallanir um bækur, sýningar, heimildamyndir og kvikmyndir. Ómissandi öllum þeim sem áhuga hafa á sögu Íslands. 244 bls. Sögufélag E Saga fyrirbænamiðils Sigríður M. Örnólfsdóttir Höfundurinn, lýsir í þessari bók áhrifum dulrænnar skynjunar á líf sitt. Hún lýsir skynjunum sínum og hvernig þeim er háttað. Erfiðri reynslu og dásamlegri reynslu. Einnig er fjallað um mátt bænarinnar, kær- leikann og varpað fram spurningunni um endurholgun. 64 bls. Bókaforlagið Bifröst D Saga Pelópseyjarstríðsins Þúkýdídes Þýð.: Sigurjón Björnsson Saga Pelópseyjarstríðsins er sígilt rit um átök, vald og frásögn. Skrásetjar- inn Þúkýdídes lýsir hinum hörðu bar- dögum Aþeninga, Spartverja og ann- arra sem komu við sögu þegar stríðið geisaði á fimmtu öld fyrir Kristsburð. 640 bls. Sögufélag
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.