Bókatíðindi - 01.12.2014, Síða 122

Bókatíðindi - 01.12.2014, Síða 122
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa120 Útivist, tómstundir og íþróttir B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 D Flottu fótboltabækurnar Ronaldo Sá allra flottasti Illugi Jökulsson Sumir héldu að Ronaldo væri farinn að slaka á. Aldeilis ekki! Þessi portú- galski snillingur hefur aldrei verið betri. Í þessari litríku bók er ferli hans fylgt allt frá æskudögum hans í fátækt á Madeira og til þess er hann raðar inn mörkum fyrir Real Madrid. 64 bls. Sögur útgáfa D Skotveiði í máli og myndum 2 Ritstj.: Guðmundur Guðjónsson Út er komin bókin Skotveiði í máli og myndum 2. Bókin er sjálfstætt fram- hald bókar er kom út árið 2009 og er byggð upp með líku sniði. Skot- veiðimenn segja sögur og miðla fróð- leik. Veitt er innsýn inn í spennandi heim skotveiðinnar. Bókin er ríkulega myndskreytt. 180 bls. Litróf ehf D Slaufur Rannveig Hafsteinsdóttir Gullfalleg bók sem geymir 47 fjöl- breyttar en einfaldar prjónaupp- skriftir að slaufum. Auk þess að vera flott hálstau, geta þær prýtt hárbönd, sokka, vettlinga, vínglös, ferðatöskur ... Möguleikarnir eru endalausir. 222 bls. Salka D Flottu fótboltabækurnar Stjörnurnar á HM 2014 Illugi Jökulsson HM 2014 var eitt besta heimsmeist- aramót sögunnar. Í þessari bók er fjallað á frísklegan hátt um nokkrar af helstu stórstjörnunum sem kepptu á mótinu: Messi, Neymar, Robben, Ro- naldo, Müller og marga fleiri. 64 bls. Sögur útgáfa D Flottu fótboltabækurnar Messi Sá allra besti Illugi Jökulsson Hann er líklega einhver allra besti fót- boltamaður sögunnar en hvað veistu um hann? Lífleg og skemmtileg frá- sögn, fullt af myndum og alls konar staðreyndum um líf snillingsins allt frá uppvexti hans í Argentínu fram á þennan dag. 64 bls. Sögur útgáfa E Molinn minn Birna Varðardóttir Molinn minn er saga íþróttakonu sem glímdi við átröskun á unglings- árunum. Hömlulaus fullkomnunar- árátta verður henni að falli. Í bataferl- inu reynir á viljastyrk, keppnisskap og traust bakland. 70 bls. Birna Varðardóttir D Flottu fótboltabækurnar Neymar Hinn nýi Pele Illugi Jökulsson Hann er sá sem á að færa brasilíska fótboltalandsliðið aftur á sinn stall, og hann hefur hæfileikana til þess! Litrík og skemmtileg bók um Neymar allt frá æskudögum hans í Brasilíu og til Barcelona. 64 bls. Sögur útgáfa E Prjónaást Jessica Biscoe Fersk og fönkí prjónaverkefni sem eiga það sameiginlegt að geta töfrað fram gleðina sem fylgir því að prjóna. Áhugaverð bók fyrir alla þá sem njóta þess að prjóna. 128 bls. Bókafélagið (BF-útgáfa)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.