Bókatíðindi - 01.12.2014, Page 124

Bókatíðindi - 01.12.2014, Page 124
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa122 Útivist, tómstundir og íþróttir B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 1 4 D Vötn og veiði Stangaveiði á Íslandi 2014 Ritstj.: Guðmundur Guðjónsson Hvað gerðist helst í heimi stangaveið- innar sl. sumar? Veiðimennirnir, veiði- staðirnir, veiðisögurnar og helstu frétt - irnar, allt á einum stað í þessari fróð legu bók sem kemur nú út 26. árið í röð. Fjöldi ljósmynda prýða bókina og gefa henni lifandi og skemmtilegan svip. Þetta er veiðibók sem allir áhuga- menn um stangaveiði þurfa að eiga. 200 bls. Litróf ehf G Wild Walking Independent hiking in Iceland Páll Ásgeir Ásgeirsson Þýð.: Katrina Downs-Rose Hér vísar þaulreyndur útivistarmaður til vegar um ýmsar vinsælustu göngu- leiðir landsins: Kjalveg, Öskjuveg, Lónsöræfi, „Laugaveginn“ og Fimm- vörðuháls. Bókin er prýdd fjölda ljós- mynda og korta og hentar bæði þaul- vönum útivistarmönnum og minna reyndum. Á ensku. 128 bls. Forlagið – Mál og menning G Veiddu betur – Lax Ritstj.: Guðmundur Guðjónsson Í bókinni Veiddu betur – Lax er veitt leiðsögn í laxveiði með tilliti til að- stæðna sem blasa við veiðimönnum á árbakkanum. Spáð er í hitastig lofts og vatns, skýjafar, úrkomu, vatnshæð, vindhæð og fleira. Farið er vandlega yfir aðferðarfræðina með völdum landsþekktum sérfræðingum. Bókin nýtist jafnt byrjendum og lengra komnum. Ríkulega myndskreytt. 72 bls. Litróf ehf G Veiddu betur – Silung Ritstj.: Guðmundur Guðjónsson Í bókinni Veiddu betur – Silung er veitt leiðsögn í allra handa silungsveiði með tilliti til aðstæðna sem blasa við veiði- mönnum hverju sinni. Spáð er í hita- stig lofts og vatns, skýjafar, úrkomu, vatnshæð, vindhæð og fleira. Farið er vandlega yfir aðferðafræðina með völdum landsþekktum sérfræðingum. Bókin nýtist jafnt byrjendum og lengra komnum. Ríkulega myndskreytt. 72 bls. Litróf ehf Sokkar, vettlingar, peysur, sjöl og margt fleira sem útfært hefur verið á nútímalegan og skemmtilegan hátt. ÞJÓÐLEGT OG FALLEGT PRJÓN Fjölmargar uppskriftir byggðar á fatnaði og munum frá fyrri öldum www.forlagid.i s | Bókabúð Forlagsin s | F i sk i slóð 39 Í RÁÐHÚSI REYKJAVÍKUR HELGINA 22.-23. NÓV. 2014 Dagskrá hátíðarinnar má finna á www.bokmenntaborgin.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.