Gátt - 2016, Blaðsíða 31

Gátt - 2016, Blaðsíða 31
Aldrei of seint að byrja. Réttindi styrkja Raunfærnimatið er alger snilld og það ættu Námskeiðið var frábær upplifun og Samtal við námsráðgjafa breytti góð leið til að komast út og hitta fólk. Kennsluaðferðirnar eru „alveg frábærar“ með að mæta fólki þar sem það er statt og mæta þeim sem eru les-, eða talnablindir og eiga Námskeiðið hefur styrkt mig persónulega í vondar minningar úr skóla. leik og starfi. Námskeiðið gjörbreytti mér og mínu lífi, það gaf mér mikið sjálfsöryggi. Sjálfsstyrking og samskipti er stór þáttur í náminu og mjög mikilvægur. 31 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 6 en áður en best gengur greinilega með raunfærnimat í starfs- námi. Leiðir í löndunum eru ekki samræmdar og þörf er á að auka yfirsýn og efla gæðamál. Upplýsingar úr evrópsku landsskýrslunum hafa meðal annars verið nýttar til þess að uppfæra Evrópskar leiðbein- ingar um raunfærnimat. Nýja útgáfan kom út í desember 2015 en sú eldri frá árinu 2009. Í leiðbeiningunum eru dregnar fram helstu áskoranir stefnumótenda og framkvæmdaraðila og jafnframt eru kynntar leiðir til að taka á þeim áskorunum. Tíu lykilspurningar eru dregnar fram og teknar fyrir í leið- beiningunum: • Hefur tilgangur raunfærnimatsins verið skilgreindur? • Mætir raunfærnimatið þörfum þeirra sem hafa áhuga á að taka þátt? • Er markviss og samhæfð ráðgjöf hluti ferlisins? • Eru leiðir til að samhæfa hagsmunaaðila greiðar? Er unnið með þeim að samræmdri nálgun? • Er raunfærnimatið tengt innlendum hæfniramma? Hefur það áhrif á gagnsæi og aðgengi? • Vísa niðurstöður raunfærnimatsins í sömu (eða jafngild) viðmið og notuð eru í formlega skólakerfinu? Hvernig hefur það áhrif á gildi þeirra og virði? • Er raunfærnimatið tengt gæðakerfi? Hvaða áhrif hefur það á traust og trúverðugleika matsins? • Hvaða áætlanir hafa verið gerðar til að efla faglega færni þeirra sem sinna raunfærnimatinu? • Hvaða hlutverki gegnir raunfærnimat í mennta- og fræðslukerfunum; í tengslum við atvinnulífið; og í sjálf- boðaliðageiranum? • Hvaða tæki og tól er hægt að nýta (og setja saman) til að draga fram, skrá og meta nám? Samhliða áframhaldandi þróun raunfærnimats á móti við- miðum í formlega skólakerfinu virðast áherslur í Evrópu í auknum mæli vera lagðar á raunfærnimat þar sem færni- viðmið fyrir einstök störf eða starfsgreinar eru lögð til grundvallar. Það er þá á ábyrgð atvinnulífsins að tiltaka þá þekkingu og færni sem þarf til að sinna störfum. Hagsmuna- aðilar þurfa þá jafnframt að vinna saman að því að tengja niðurstöðurnar við hæfniramma viðkomandi lands þannig að notagildi þeirra verði ljós fyrir einstaklinginn og tækifæri fyrir áframhaldandi færniþróun skýr. Evrópusambandið hefur nýlega gefið út áætlun um hæfni- þróun (New skills agenda for Europe, 2016) þar sem lögð er áhersla á að fólk þrói með sér hæfni fyrir framtíðarstörf. Þannig má efla starfshæfni, samkeppnishæfni og grósku í Evr- ópu. Horft er til lykilhæfni, þ.e. lesturs, ritunar, stærðfærði og tölvufærni. Miðað er að því að auka gæði og notagildi hæfni- þróunar, gera hæfni sýnilegri og auðvelda samanburð og efla Hæfniskröfur: • Reynsla af verslunar- störfum • Áhugi á tísku • Góðir samskiptahæfi- leikar • Rík þjónustulund • Frumkvæði og metn- aður í starfi • Stúdentspróf æskilegt • Góð færni í mann- legum samskiptum og skipulögð vinnubrögð GOTT FÓLK ÓSKAST
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.