Gátt - 2016, Blaðsíða 69

Gátt - 2016, Blaðsíða 69
Aldrei of seint að byrja. Réttindi styrkja Raunfærnimatið er alger snilld og það ættu Námskeiðið var frábær upplifun og Samtal við námsráðgjafa breytti góð leið til að komast út og hitta fólk. Kennsluaðferðirnar eru „alveg frábærar“ með að mæta fólki þar sem það er statt og mæta þeim sem eru les-, eða talnablindir og eiga Námskeiðið hefur styrkt mig persónulega í vondar minningar úr skóla. leik og starfi. Námskeiðið gjörbreytti mér og mínu lífi, það gaf mér mikið sjálfsöryggi. Sjálfsstyrking og samskipti er stór þáttur í náminu og mjög mikilvægur. 69 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 6 hluti karla sem ljúka raunfærnimati í löggiltum iðngreinum á þeim aldri (sjá töflur 9). Aldurshópur kvenna er dreifðari þó algengast sé að þær séu einnig á aldursbilinu 31–40 ára. Konur sem ljúka raunfærnimati af starfsnámsbrautum eru á nokkuð dreifðari aldri þar sem aldurshópurinn 41–50 er í meirihluta á árunum 2011 og 2012. Enn eru það karlar á aldrinum 31–40 ára sem eru í meirihluta þeirra sem ljúka raunfærnimati á starfsnámsbrautum. Hvað varðar raunfærnimat skv. viðmiðum atvinnulífsins þá eru konur á aldrinum 51–60 ára í meirihluta þau ár sem á við en karlar á aldrinum 31–40 ára aftur á móti í meirihluta eins og annars staðar. Athygli vekur í samanburði að bæði konur og karlar á aldrinum 30 ára og yngri eru í meirihluta þeirra sem ljúka raunfærnimati í almennum bóklegum greinum. H E I M I L D I R Hagstofa Íslands. (2014). Menntunarstaða. Sótt frá www.hagstofa.is: https:// www.hagstofa.is/talnaefni/samfelag/menntun/menntunarstada/ U M H Ö F U N D I N N Guðrún Erla Öfjörð Ólafsdóttir starfar sem sérfræðingur hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Helstu verkefni Guðrúnar hjá FA tengjast tölfræðivinnslu, upplýsingasöfnun meðal samstarfsaðila og ýmiss konar verkefnastjórn. Tafla 7. Niðurstöður raunfærnimats í löggiltum iðngreinum 2015 Löggiltar iðngreinar Fjöldi einstakl- inga Hlutfall Fjöldi staðinna eininga Meðaltal staðinna eininga pr.ein- stakling Bakaraiðn 1 1% 122 122,0 Bílgreinar 7 4% 159 22,7 Blikksmíði 3 2% 151 50,3 Framreiðsla 11 6% 523 47,5 Húsasmíði 45 23% 2748 61,1 Matreiðsla 11 6% 791 71,9 Málaraiðn 11 6% 181 16,5 Málmsuða 5 3% 181 36,2 Múraraiðn 3 2% 127 42,3 Netagerð 16 8% 747 46,7 Pípulögn 8 4% 737 92,1 Rafvirkjun 38 20% 177 4,7 Rennismíði 2 1% 94 47,0 Slátrun 6 3% 93 15,5 Stálsmíði 6 3% 281 46,8 Vélstjórn 5 3% 103 20,6 Vélvirkjun 14 7% 643 45,9 Samtals 192 100% 7858 789,9 Tafla 8. Einstaklingar sem ljúka raunfærnimati eftir kyni 2010–2015 2010 2011 2012 2013 2014 2015 Fjöldi hlut- fall Fjöldi hlut- fall Fjöldi hlut- fall Fjöldi hlut- fall Fjöldi hlut- fall Fjöldi hlut- fall Starfsnámsbrautir Karl 0,0% 21 5,1% 27 6,4% 20 5,4% 98 16,7% 68 15,1% Kona 18 4,7% 89 21,7% 139 32,9% 33 8,9% 115 19,6% 158 35,1% Löggiltar iðngreinar Karl 255 66,4% 259 63,0% 200 47,3% 271 73,4% 281 47,8% 178 39,6% Kona 14 3,6% 7 1,7% 41 9,7% 45 12,2% 76 12,9% 14 3,1% Viðmið atvinnulífsins Karl 1 0,3% 35 8,5% 16 3,8% 0,0% 14 2,4% 10 2,2% Kona 96 25,0% 0,0% 0,0% 0,0% 4 0,7% 0,0% Alm. bóklegar greinar Karl 10 2,2% Kona 12 2,7% Alls 384 411 423 369 588 450
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.