Gátt - 2016, Blaðsíða 17

Gátt - 2016, Blaðsíða 17
Aldrei of seint að byrja. Réttindi styrkja Raunfærnimatið er alger snilld og það ættu Námskeiðið var frábær upplifun og Samtal við námsráðgjafa breytti góð leið til að komast út og hitta fólk. Kennsluaðferðirnar eru „alveg frábærar“ með að mæta fólki þar sem það er statt og mæta þeim sem eru les-, eða talnablindir og eiga Námskeiðið hefur styrkt mig persónulega í vondar minningar úr skóla. leik og starfi. Námskeiðið gjörbreytti mér og mínu lífi, það gaf mér mikið sjálfsöryggi. Sjálfsstyrking og samskipti er stór þáttur í náminu og mjög mikilvægur. 17 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 6 fyrir framvindu og innihald verkefnisins. Í því felst meðal ann- ars að lesa yfir matsgögn sem þróuð voru af breska matsaðil- anum og veita endurgjöf samkvæmt beiðnum og spurninga- listum hans, í samvinnu við Menntavísindastofnun. Miðlun upplýsinga um verkefnið felst meðal annars í því að útbúa upplýsingaefni. Almennt kynningarbréf var útbúið fyrir hagsmunaaðila sem sniðið var fyrir hvern aðila og mögulegar útfærslur á samstarfi og þjónustunni. N O R R Æ N T T E N G S L A N E T U M N Á M F U L L O R Ð I N N A Norrænt tengslanet um nám fullorðinna (NVL) er starfrækt á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar. FA hefur vistað NVL á Íslandi frá upphafi. Samningur er í gildi til loka ársins 2017 og gegnir Sigrún Kristín Magnúsdóttir starfi tengiliðs fyrir Íslands hönd. NVL móðurnetið hefur fyrstu sex mánuði ársins haldið þrjá sameiginlega fundi. Fulltrúi Íslands sótti þá alla. Stjórn- endur þeirra stofnana sem vista NVL á Norðurlöndunum, ásamt fulltrúum landanna í sérstökum verkefnum sem lúta að fræðslu fullorðinna á vegum Evrópusambandsins sátu einnig fund í Helsinki í mars. Fulltrúi Íslands hefur umsjón með verkefni um færniþróun í atvinnulífinu. Að verkefninu koma tveir hópar, fjögurra manna stýrihópur og net með 12 fulltrúum frá aðilum vinnumarkaðarins. Það sem af er ári hefur netið haldið tvo fundi í febrúar og maí. Stýrihópurinn hefur haldið þrjá fundi á þessu ári. Margir fundir hafa verð haldnir til undirbúnings þriggja ráðstefna á haustdögum 2016. Sú fyrsta verður haldin 9. nóvember í samstarfi við FA, Rannís, Euroguidance, EPALE og Erasmus+. Ráðstefnan markar upptakt að tengslaráðstefnu á vegum Erasmus+ og verður þar fjallað um hvernig hægt er að beita náms- og starfsráðgjöf til þess að ná til þeirra sem minnsta menntun hafa i ljósi evrópskrar stefnu um nýja hæfni (New Skills Agenda for Europe). Arnheiður Gígja Guð- mundsdóttir og Fjóla María Lárusdóttir hafa ásamt fulltrúa NVL komið að undirbúningi ráðstefnunnar og hafa haft milli- göngu vegna tveggja aðalfyrirlesara á ráðstefnunni. Í undirbúningi er námskeið fyrir leiðbeinendur/kennara í fullorðinsfræðslu sem Kennslufræðimiðstöð FA, Námsbraut um nám fullorðinna við Menntavísindasvið HÍ og NVL munu standa fyrir 1. desember 2016. U M H Ö F U N D I N N Sveinn Aðalsteinsson er framkvæmdastjóri Fræðslumið- stöðvar atvinnulífsins. A B S T R A C T The year 2016 was the fourteenth operating year of the Edu- cation Training and Service Centre (ETSC) and the sixth year that its work is based on the Adult Education Act No. 27, 31 March 2010. According to the law, the ETSC target group are those adults on the job market who have not completed formal secondary school education. The aim of the ETSC is to offer this group an opportunity to add to their education or to enhance their position on the job market. Based on the act, a service contract has been made with the Ministry of Education, Science and Culture. The ETSC is not directly involved with the target groups but operates through its sup- porting parties which are the education centres and centres of continuous education within Kvasir- the Association of Lifelong Learning and Adult Education Centres, the centres of the trades and of the public service, fourteen education providers in all. According to the contract, ETSC administers the Education Fund. In addition to the projects that the Adult Education Act and the service contract stipulate, the ETSC hosts the Icelandic coordinator in the Nordic Network for Adult Learning (NVL) financed by the Nordic Council of Min- isters and undertakes various collaborative projects linked to the responsibilities of the centre are financed by grants.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.