Gátt - 2016, Blaðsíða 67

Gátt - 2016, Blaðsíða 67
Aldrei of seint að byrja. Réttindi styrkja Raunfærnimatið er alger snilld og það ættu Námskeiðið var frábær upplifun og Samtal við námsráðgjafa breytti góð leið til að komast út og hitta fólk. Kennsluaðferðirnar eru „alveg frábærar“ með að mæta fólki þar sem það er statt og mæta þeim sem eru les-, eða talnablindir og eiga Námskeiðið hefur styrkt mig persónulega í vondar minningar úr skóla. leik og starfi. Námskeiðið gjörbreytti mér og mínu lífi, það gaf mér mikið sjálfsöryggi. Sjálfsstyrking og samskipti er stór þáttur í náminu og mjög mikilvægur. 67 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 6 Aldurssamsetning í ráðgjöfinni fyrir árið 2015 sýnir að lang- flestir í ráðþegahópnum eru á aldrinum 26–40 ára (50%), þó er einnig stór hluti á aldrinum 41–55 ára (28%). Litlar breyt- ingar hafa orðið á aldurssamsetningu ráðþega síðustu árin. Árið 2015 voru 80% viðtala náms- og starfsráðgjafa við ráðþega sem hafa ekki lokið námi á framhaldsskólastigi, þ.e. aðeins lokið grunnskóla eða hafið nám í framhaldsskóla og ekki lokið. Hlutfall viðtala við einstaklinga sem höfðu lokið iðn- eða starfsmenntun var 11% og 9% ráðþega voru með háskólamenntun eða sambærilega menntun. R A U N F Æ R N I M AT Fræðslumiðstöð atvinnulífsins sinnir einnig því hlutverki að þróa aðferðir við mat á raunfærni og vinna að innleiðingu raunfærnimats í samstarfi við hagsmunaaðila á vinnumarkaði. 12000 10000 8000 6000 4000 2000 0 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 1.231 3.960 3.657 6.767 10.799 10.868 10.217 10.864 9.467 8.319 Mynd 3. Fjöldi ráðgjafaviðtala hjá samstarfsaðilum FA Raunfærni er samanlögð færni sem einstaklingur hefur náð með ýmsum hætti svo sem með starfsreynslu, starfsnámi, frí- stundanámi, skólanámi, félagsstörfum og fjölskyldulífi. Með raunfærnimati geta einstaklingar fengið mat á hæfni/færni óháð því hvernig hennar hefur verið aflað. Þeir geta síðan til dæmis nýtt sér niðurstöðurnar til að halda áfram í námi. Raunfærnimat hefur verið framkvæmt af samstarfsað- ilum FA frá árinu 2007 en þá luku 105 einstaklingar raun- færnimati. Árið 2010 gengu 384 einstaklingar í gegnum raunfærnimat eða tæplega fjórfalt fleiri. Árið 2015 gengu Upplýsingar um styttri námskeið Upplýsingar um lengri óformleg námstilboð (t.d. námsskrár FA) Upplýsingar um formlegt nám Áhugasviðsgreining Mat á raunfærni Námstækni og vinnubrögð Sjálfsstyrking Ýmsar hindranir/annað Aðstoð við starfsleit/ferilskrá Persónuleg mál kvíði/líðan Stuðningur í matsamtali Annað Óskráð Mynd 4. Ástæður viðtals náms- og starfsráðgjafa árið 2015 Tafla 4. Flokkun ráðgjafaviðtala 2010–2015 2010 2011 2012 2013 2014 2015 Færnimöppugerð í raunfærnimati 1,5% 5,9% 4,7% 5,2% 5,3% Hefðbundið 62,5% 62,1% 56,6% 49,5% 51,7% 55,5% Hópráðgjöf 18,8% 21,9% 19,4% 28,0% 25,5% 17,8% Hvatningarviðtal 4,2% 3,2% 4,5% 4,3% 6,0% 4,4% Rafrænt eða sími 11,4% 9,6% 12,6% 13,5% 11,5% 16,9% (óskráð) 3,1% 1,7% 1,0% 0,1% 0,1% 0,1% 100% 100% 100% 100% 100% 100% Tafla 5. Hlutfall karla og kvenna sem sóttu ráðgjöf 2010 – 2015 2010 2011 2012 2013 2014 2015 Karl 57% 59% 54% 56% 57% 56% Kona 43% 41% 46% 44% 43% 44% 100% 100% 100% 100% 100% 100%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.