Gátt - 2016, Síða 67

Gátt - 2016, Síða 67
Aldrei of seint að byrja. Réttindi styrkja Raunfærnimatið er alger snilld og það ættu Námskeiðið var frábær upplifun og Samtal við námsráðgjafa breytti góð leið til að komast út og hitta fólk. Kennsluaðferðirnar eru „alveg frábærar“ með að mæta fólki þar sem það er statt og mæta þeim sem eru les-, eða talnablindir og eiga Námskeiðið hefur styrkt mig persónulega í vondar minningar úr skóla. leik og starfi. Námskeiðið gjörbreytti mér og mínu lífi, það gaf mér mikið sjálfsöryggi. Sjálfsstyrking og samskipti er stór þáttur í náminu og mjög mikilvægur. 67 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 1 6 Aldurssamsetning í ráðgjöfinni fyrir árið 2015 sýnir að lang- flestir í ráðþegahópnum eru á aldrinum 26–40 ára (50%), þó er einnig stór hluti á aldrinum 41–55 ára (28%). Litlar breyt- ingar hafa orðið á aldurssamsetningu ráðþega síðustu árin. Árið 2015 voru 80% viðtala náms- og starfsráðgjafa við ráðþega sem hafa ekki lokið námi á framhaldsskólastigi, þ.e. aðeins lokið grunnskóla eða hafið nám í framhaldsskóla og ekki lokið. Hlutfall viðtala við einstaklinga sem höfðu lokið iðn- eða starfsmenntun var 11% og 9% ráðþega voru með háskólamenntun eða sambærilega menntun. R A U N F Æ R N I M AT Fræðslumiðstöð atvinnulífsins sinnir einnig því hlutverki að þróa aðferðir við mat á raunfærni og vinna að innleiðingu raunfærnimats í samstarfi við hagsmunaaðila á vinnumarkaði. 12000 10000 8000 6000 4000 2000 0 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 1.231 3.960 3.657 6.767 10.799 10.868 10.217 10.864 9.467 8.319 Mynd 3. Fjöldi ráðgjafaviðtala hjá samstarfsaðilum FA Raunfærni er samanlögð færni sem einstaklingur hefur náð með ýmsum hætti svo sem með starfsreynslu, starfsnámi, frí- stundanámi, skólanámi, félagsstörfum og fjölskyldulífi. Með raunfærnimati geta einstaklingar fengið mat á hæfni/færni óháð því hvernig hennar hefur verið aflað. Þeir geta síðan til dæmis nýtt sér niðurstöðurnar til að halda áfram í námi. Raunfærnimat hefur verið framkvæmt af samstarfsað- ilum FA frá árinu 2007 en þá luku 105 einstaklingar raun- færnimati. Árið 2010 gengu 384 einstaklingar í gegnum raunfærnimat eða tæplega fjórfalt fleiri. Árið 2015 gengu Upplýsingar um styttri námskeið Upplýsingar um lengri óformleg námstilboð (t.d. námsskrár FA) Upplýsingar um formlegt nám Áhugasviðsgreining Mat á raunfærni Námstækni og vinnubrögð Sjálfsstyrking Ýmsar hindranir/annað Aðstoð við starfsleit/ferilskrá Persónuleg mál kvíði/líðan Stuðningur í matsamtali Annað Óskráð Mynd 4. Ástæður viðtals náms- og starfsráðgjafa árið 2015 Tafla 4. Flokkun ráðgjafaviðtala 2010–2015 2010 2011 2012 2013 2014 2015 Færnimöppugerð í raunfærnimati 1,5% 5,9% 4,7% 5,2% 5,3% Hefðbundið 62,5% 62,1% 56,6% 49,5% 51,7% 55,5% Hópráðgjöf 18,8% 21,9% 19,4% 28,0% 25,5% 17,8% Hvatningarviðtal 4,2% 3,2% 4,5% 4,3% 6,0% 4,4% Rafrænt eða sími 11,4% 9,6% 12,6% 13,5% 11,5% 16,9% (óskráð) 3,1% 1,7% 1,0% 0,1% 0,1% 0,1% 100% 100% 100% 100% 100% 100% Tafla 5. Hlutfall karla og kvenna sem sóttu ráðgjöf 2010 – 2015 2010 2011 2012 2013 2014 2015 Karl 57% 59% 54% 56% 57% 56% Kona 43% 41% 46% 44% 43% 44% 100% 100% 100% 100% 100% 100%

x

Gátt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.