Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1911, Blaðsíða 36

Sameiningin - 01.06.1911, Blaðsíða 36
128 J NÍUNDI KAPITUU. r" Hefnd áformicð. JafnaSarlega er þaö vísastr vegr til þess aS einhvter verSi fyrir misþóknan manna aS koma vel fram þarsem þeir hafa illa komið fram. En í þetta skifti var Mallúk til allrar hamingju undantekning frá þeirri reglu. Atburðr sá, sem hann nú allra síöast hafði veriS sjónarvottr aS, hóf Ben Húr í áliti hans, því hann gat ekki neitaS því, aS maSrinn var hugrakkr og fimr; og tœkist honum nú aS skyggnast nokkuS inní æfisögu hins unga manns, myndi niðrstaSa dagsverksins síSasta ekki aS öllu leyti vera gagnslaus fyrir Símonídes, hinn góSa húsbónda. AS því er snertir síSara atriSiS, meS tilliti til þess, hvers hann hafSi orSiS vísari, var tvennt, sem allt fólst í — þaS, aS maSr sá, sem hann átti aS leita upplýsingar um, var GySingr, og aS víSfrægr Rómverji hafSi tekiS hann sér í sonar staS. Þá var og önnur ályktan, sem ef til vill skifti miklu máli, á leiS meS aS ná sér niSri í huga hins skarpvitra sendimanns: Á milli Massala og sonar dúum- vír’sins var einhverskonar samband. En í hverju var þaS fólgiS ?—og hvernig var unnt aS fá um þaS fulla vissu ? Hvernig sem hann velti þessu fyrir sér, sá hann engin ráS til úrlausnar. En er hann var í mestu vandræSum meS ráSgátu þessa, kom Ben ITúr sjálfr honum til liSs. Hann lagSi hönd sína á handlegg Mallúks og teymdi hann á eft- ir sér útúr fólksþyrpingunni, sem þegar var aS nýju tekin til aS sinna gamla prestinum gráskeggjaSa og hinni dular- fullu lind. „BJARMI", kristilegt heimilisblaS, kemr út í Reykjavík tvisvar á mánuSi. Ritstjóri Bjarni Jónsson. Kostar hér í álfu 75 ct. ár- gangrinn. Fæst í bókabúS H. S. Bardals í Winnipeg. „NÝTT KIRKJUBLAÐ", hálfsmánaSarrit fyrir kristindóm of kristilega menning, 18 arkir á ári, kemr út i Reykjavík undir rit- stjóm hr. Þórhalls Bjarnarsonar, biskups. Kostar hér í álfu 75 Ct F*st í bókaverzlan hr. H. S. Bardals hér í Winnipeg. „EIMREIDIN", eitt fjölbreyttasta íslenzka tímaritiS. Kemr ut i Kaupmannahöfn. Ritst. dr. Valtýr GuSmundsson. 3 hefti á ári, hvert 40 ct. Fæst hjá H. S. Bardal í W.peg, Jónasi S. Bergmann á GarSar o. fl. „Sam.“—Addr.: Sameiningin, P.O. Box 2767, Winnipeg, Man.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.