Heima er bezt


Heima er bezt - 01.02.2006, Blaðsíða 9

Heima er bezt - 01.02.2006, Blaðsíða 9
Hilmar Skagfield með Hawaiigítarinn. Lovísa og Sigurður Skagfíeld við bœjarþil í Brautarhoiti um 1936. Foreldrar hans, Sigurður Jónsson ogJóhanna Steinsdóttir vinstra megin við hann en unglingsstúlkan lengst til hœgri er Kristín Svemsdóttir. Pípumaðurinn til vinstri er óþekktur. Hawaiikvartettinn: Ólafur Maríusson lengst til vinstri, Haukur Mortens, sem söngþá með þeim, Eyþór Þorláksson og Hallur Símonarson. Hilmar Skagfield sitjandi með Hawaiigitarinn. Sigurður Sigurðsson og Lovísa Albertsdóttir sumarið 1930. mörgum árum áður sungið opinberlega á Sauðárkróki við undirleik Péturs Sigurðssonar. Urn ævi og listferil Sigurðar Skagfíeld hefur ekki mikið verið skráð og hann er að nokkru leyti í gleymsku fallinn. En hann var mjög vel menntaður söngvari og á tímabili þekktasti óperusöngvari íslendinga. Talið er að hann hafi sungið inn á 58 hljómplötur, alls um 118 lög, og naut mikilla vinsælda á þriðja og íjórða áratug 20. aldar. Fyrst söng Skagfíeld inn á plötu árið 1924. Hún var tekin upp í Danmörku, aðeins ein plata. Á henni voru lögin Friður á jörðu eftir Árna Thorsteinsson og Heimur eftir Kaldalóns. Árið 1925 komu fjórar plötur, líka teknar upp í Danmörku. Árið 1930 var fyrst hljóðritað hér heima á Islandi. Þá komu hingað upptökumenn vegna Alþingishátíðarinnar og Sigurður söng þá inn á tvær plötur að beiðni þeirra í Fálkanum. Hann varð fyrstur til að syngja inn á plötur lög Péturs Sigurðssonar félaga síns úr Bændakómum: Harpan mín (þ.e. Ætti ég hörpu) árið 1928 og Vor og Erla árið 1930. Á árunurn fyrir og eftir 1930 seldi enginn maður eins rnikið af plötum og Sigurður Skagfield. Þetta gramdist sumum, sem töldu sig meiri menn en Sigurður og þess vegna var reynt að þagga hann niður. En hann lenti í Lovísa Albertsdóttir. andstöðu við volduga menn, sumpart Heima er bezt 57

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.