Heima er bezt - 01.02.2006, Page 36
Kviðlingar
kvæðamál
Umsjón: Auðimn Bragi Sveinsson
Vísnaþáttur biskup Bjarnarson, en sonur hans var Tryggvi forsætisráðherra, sem var prestsvígður maður, eins og kunnugt er.
Góðir vísnaunnendur. Þegar þetta er ritað, er miðþorri, Þá er komið að hagyrðingi mánaðarins, en ég hefi valið einn
sem sagt harðasti tími ársins hér á norðurslóðum, að vanda. ágætan Skagfirðing í það hlutverk að þessu sinni. Maður hét
Nú bregður hins vegar svo við, að veður er líkast því, sem Sigurbjöm Stefánsson, frá Miðhúsum í Oslandshlíð (1918-
á vori sé. Um þorrann hefur margt verið ort. Um hann orti 1971). Hann sendi frá sér ljóðabókina SKOHLJOÐ, vísur,
séra Bjöm Halldórsson í Laufási (1823-1882): 1967. Bók þessi er sérstæð að því leyti, að hún er handskrifuð
Þorri kaldur þeytir snjá, af höfundi og síðan ljósprentuð. Hann skrifaði mjög góða
þylur galdra stríða. Linnir aldrei Ymir sá rithönd, og er nánast skrautskrift á köflum.
illu skvaldri hríða. I Forspjalli kynnir Sigurbjöm sig með þessum vísum:
Kemur norðan hann um haf; Andans glóðin gjörist treg,
heiftarorðum svölum gleymist óðarvinna.
jarðarsporði ystum af Stirða, hljóða hreyfi ég
ægir morði og kvölum. hörpu Ijóða minna.
Harkan skœð um lög og lá Astir braga, œttarmót,
líf í œðum myrðir. öll mín fagurvirði,
Verða klæðum einum á yndi, saga og óðarrót.
engjar, hœðir, firðir. - allt úr Skagafirði.
Þessar vísur lærði ég sem ungur drengur í afdal, og fannst Hvar sem að ég kem og fer
skáldið komast býsna vel og rétt að orði. Og vísnasyrpu - í hvíld og önnum dagsins,
sína um þorrann og harðindin endar sr. Bjöm með þessari hljómar þrátt í huga mér
snilldargerðu hringhendu: harpa kvæðalagsins.
Girnast allar elfur skjól Sigurbjöm unni átthögum sínum, og kemur það víða fram
undir mjallarþaki. í ljóðum hans, einkum þó í vísunum. Heimþrá nefnir hann
Þorir valla að sýna sól sig að ijallabaki. eftirfarandi stökur, og verður þá hugsað til Óslandshlíðar: Einn á báti árum tveim,
Og fyrst birtar em vísur eftir sr. Björn í Laufási, má geta œvidjúpmið róinn,
þess, að hann var með fremstu sálmaskáldum þessa lands. Má kvö/ds og morgna hugsa heim
þar nefna sálmana A hendur fel þú honum, Sjá, himins opnast hlið, og Að biðja sem mér bæri. Sonur sr. Björns var Þórhallur um Hlíðina mína og sjóinn
84 Heima er bezt