Heima er bezt - 01.09.2006, Side 33
Sumri hallar, fölna fer kálfur undir palli, magur.
fegurð þess, sem vorið ól. Varð þar oft á vetrarkvöldum
Það, sem eldinn í sér ber, yngist upp við nýja sól. vísa til og snilldarbragur.
Ævi hallar, hár mitt er Þroskans blómi, þyrnum stráður,
hélugrátt sem vetrarsnær. þó er allt of sjaldan skráður
Ast mín vakiryfir þér, Ungur maður andann skildi,
ung og hlý sem vorsins blœr. upp sig tók og mannast vildi. Víst þó hefði víða farið,
Annað ljóð undir sama lagboða kannast víst margir við: vörður reisti landsins sonum. Sesam klettinn sjálfan barið,
Fyrir handan fjöllin háu finn ég liggja sporin þín. samt inn komast, tókst ei honum.
Yndisfögru augun bláu Skarpur, menntur, skólagenginn,
aftur birtast minni sýn. skrif og speki að þó fengin.
Ljúft er þó að lifa og dreyma Löngum vildi leita og kanna,
og litayfir farinn veg. til láns nam speki Stóumanna
Minningþína mun ég geyma Með huga sínum, vörum, víðum,
meðan lífs ég anda dreg. víða er reynt að leita fanga, flýtur ei með straumi stríðum,
Fyrir nokkru birti ég hér í þættinum undur fagurt ljóð eftir Birgi Marinósson: A heimleið. Nú langar mig til að það stœlir hátt upp jjall að ganga.
birta annað ljóð eftir þennan ágæta höfund: Ljóðið heitir Hið óþekkta sig undirbúa
Glókollur. Fer vel á, að það birtst hér í þættinum. Eg sendi oft til góðs má vanda snúa.
höfundinum kæra kveðju í leiðinni: Þroskavegur, þrautafáni þann fékk jafnvel gengið bjáni.
Glókollur Hlaupa ekki eftir hamingjunni hvert sinn, þegar lúður gellur.
Sofðu nú, sonur minn kœr, Ei skjótast undan skyldu sinni
senn kemur nótt. Uti hinn blíðasti blær í skaut þá loks oft gœfan fellur.
bærist svo hljótt. Að lesa kunna lína á milli
Ut í hið kyrrláta kvöld lögmál telst í orðsins snilli.
kveð ég minn óö, Allt sé skýrt, sem á að segja,
sem fléttast við öldunnar enda kunni menn að þegja.
fegursta Ijóð. Bragi langa þekkir þjóðin, þrútið vers frá ýmsum kemur.
I svefnhöfgans sœtleika inn Kenningar sjálfs Krists um Ijóðin
svífi þín önd. Gæti þín, Glókollur minn, klaufafenginn, lærður semur.
guðs milda hönd. I trú og speki föstum fótum
Dýrðlegum draumheimi í frœddi hann lýð á tímamótum.
dvel þú um stund, Þeir, sem leysa þjóðarvanda
uns morgunsól blíðlega brosir að þroska skyldu upp úr standa,
mót blómstrandi grund. Hans ábendingar eru kunnar, enginn þáttur sýnist bila,
Ég hef birt ljóð eftir Þorstein Sigurðsson, bankamann og en íþróttasnilld alþýðunnar
kennara, fyrr í þessum þætti. Áður vissi ég ekki, að hann fengist við ljóðagerð, en hér á eftir birtist ljóð eftir hann, er nefnist Svipminning, um Sigurð Nordal. öðru betur komst til skila.
Ljóð og sögur lœrt við höfum, Átthagaljóð að síðustu. Ekki skal því gleymt fremur en
laus frá slifsi ogfrakkalöfum. fyrr. Hjördís Kristjánsdóttir, Lundarbrekku í Bárðardal, sendi
Alþýðan þá íþrótt stundar, mér kvæði er Stephan G. Stephansson orti um Bárðardal.
orðsins list og snilli blundar. Ekki segist hún vita, hvort þetta kvæði fínnist á prenti, en
Fimbulvetur, kofa' í köldum, það er tekið upp úr útvarpsþætti, sem Böðvar Guðmundsson
Heimaerbezt 457