Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Blaðsíða 9

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Blaðsíða 9
I. Breytingar á löggjöfinni um alþýðutryggingar. Síðan ófriðurinn hófst, hefur orðið að ráða fram úr ýmsum nýjum vandamálum á sviði alþýðutrygginganna með nýrri lög'g'jöf. Fyrst má nefna hina gífurlegu aukningu á slysahættu sjómanna- stéttarinnar. Virðist almennt hafa verið viðurkennt, að sjómenn og að- standendur þeirra væru hvergi nærri nægilega tryggðir með hinum lágu slysabótum, sem ákveðnar eru í alþýðutryggingarlögunum, enda voru tryggingar sjómanna hækkaðar hvarvetna á Norðurlöndum stuttu eftir að stríðið byrjaði. Stríðstrygging sjómanna komst hér fyrst á með samn- ingum á milli sjómanna og útgerðarmanna. Var síðan, með bráðabirgða- lögum 27. okt. 1939, sbr. lög nr. 37 12. febr. 1940, stofnað sérstakt félag til þess að taka að sér þessar tryggingar, með þátttöku ríkissjóðs, trygg- ingarfélaga og útgerðarmanna. Lagði ríkissjóður fram 60% af áhættu- fénu, tryggingarfélögin 30%, en útgerðarmenn 10%. Hver þessara 3 aðila tilnefndi 1 mann í stjórn félagsins. Með lögum nr. 66 7. maí 1940, um stríðsslysatrijggingu sjómanna, var stríðsslysatrygging lögboðin fyrir alla sjómenn á skipum 12 lesta og stærri á nánar tilteknum áhættusvæðum. Tryggingin náði í fyrstu að- eins til siglinga til útlanda, en með reglugerð 24. des. 1940 var ákveðið, að tryggingin skyldi ná einnig til siglinga og fiskveiða við strendur landsins. Samkvæmt lögunum er öllum útgerðarmönnum skipa 12 lesta og stærri skylt að kaupa sérstaka stríðstryggingu hjá Stríðstryggingarfélagi íslenzkra skipshafna lyrir skipshafnir þær, sem sigla á áhættusvæðum þeim, sem l'yrr greinir, auk hinnar iögboðnu tryggingar samkvæmt alþýðutryggingarlögunum. Bætur fyrir slys af völdum ófriðar skal greiða sem hér segir, auk þeirra bóta, sem slysatryggingin greiðir samkvæmt alþýðutryggingar- lögunum: Dagpeninga, 10 k,r. á dag frá því slysið vildi lil í allt að 52 vikur samtals. Örorkubætur, 22 000 kr. fyrir fulla örorku og hlutfallslega lægra fyrir minni örorku. Þó er orkutap, sem nemur minna en 5% af starfs- orkunni, ekki bætt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.