Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Blaðsíða 50
48
Tafla 15 (frh.).
1937 1938 1939 1910
kr. kr. kr. kr.
Sjúkrasamla g Seyðisfjarðar 10,53 24,73 16,28 17,88
— Siglufjarðar 15,63 16,56 12,22 17,05
— Vestmannaevja 28,21 18,04 16,57 18,37
— Villingaholtshrepps ,, ,, „ 5,73
Meðaltal fyrir öll samlögin 20,59 20,88 19,05 20,37
Lyf og umbúðir.
Lyfjakostnaðurinn árið 1940 nam samtals kr. 625 009,35 á móli
kr. 507 482,87 árið 1939, hækkun um 23%, og er hann því sá af aðal-
kostnaðarliðum samlaganna, sem hækkað hefur langmest, eins og' eðli-
leg't er. Er hann 26,80% af öllum útgjöldum samlaganna árið 1940, en
var 1937 22,17%, 1938 23,34% og 1939 24,71%.
Á hvern samlagsmann hel'ur lyfjakostnaðurinn verið sem hér segir:
Sjúkrasamlag Tafla 16. Akraness 1937 kr. 1938 kr. 1939 kr. 13,36 1940 kr. 13,14
16,72 18,25 16,82 21,28 2,90
— Eiðaskóla
Fljótslilíðarhrepps „ >> 5,15 5,65
Hafnarfjarðar 11,78 13,81 16,03 >> 16,91 5,18
— Hraungerðishrepps
— Hvolhrepps ,, „ >> 7,23
— ísafjarðar 8,21 10,04 10,92 10,97
— Laugarvatnsskóla ,, ,, „ 4,18
Neskaupstaðar 8,35 9,97 15,70 10,94 16,40 11,65 19,23
— Reykjavíkur 14,17
— Sevðisfjarðar 8,42 14,13 11,58 11,19
— Siglufjarðar 16,93 12,04 12,57 14,97
— Vestmannaeyja 11,48 11,27 11,71 12,89
■ Villingaholtshrepps >> >> 1,66
Meðaltal fyrir öll samlögin 13,69 14,84 15,34 17,43
Dagpeningiar.
Dagpeningar hafa enn sem fyrr sáralitla þýðingu í rekstri samlag-
anna. Aðeins þrjú samlög hafa dagpeningatryggingu sem skyldutrygg-
ingu, og eru það sjúkrasamlög ísafjarðar, Seyðisfjarðar og Siglufjarðar,
en þátttaka í frjálsri dagpeningatryggingu hefur engin orðið. Alls námu
dagpeningar hjá þessum þremur samlögum kr. 5 129,75 á móti kr.
8 583,25 árið 19,39.
Ýmislegur sjúkrakostnaður.
Allur annar sjúkrakostnaður en sá, sem er talinn hér að framan,
hefur árið 1940 numið samtals kr 97 116,43 á móti kr. 86 527,17 árið
1939. Hækkun þannig um 12%.