Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Blaðsíða 32

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Blaðsíða 32
30 Styrkur til slysavarna rennur til Slysavarnafélags íslands, kr. 1 250,00 til slysavarna á landi, en kr. 3 750,00 til slysavarna á sjó, og auk þess voru greiddar árið 1940 kr. 5 000,00 tii styrktar bátshöfninni á m. b. Kristjáni, sem bjargaðist með svo sérstökum hætti sem kunnugt er. Af þessum kostnaði greiðir ríkissjóður % hluta, þó elcl<i af sérkostn- aði frjálsra slysatrygginga. Kostnaðarhluti ríkissjóðs fyrir árin 1936 og 1937 var miðaður við kostnað í þrengri merkingu, og var því ekki % af heildarkostnaðinum. Arið 1938 var ekki greitt tillag móti kostnaði vegna Lifeyrissjóðs barna- kennara, enda var hann ])á ekki kominn í vörzlu Tryggingarstofnunar- innar. Að upphæð nam tillag ríkissjóðs: árið 193« kr. 12 767,03 árið 1938 kr. 40 495,51 — 1937 — 24 351,04 — 1939 — 40 652,12 og árið 1940 kr. 48 773,98. Kostnaðurinn hefur árið 1940 numið kr. 196 495,90 og aðallega verið borinn af slysatryggingardeild og Lífeyrissjóði íslands, eins og sést á eftirfarandi töflu: Tafla 2. Kostnaður Tryggingarstofnunar rikisins eftir deildum 1M0. Alm. skrif- Inn- Læknis- Gr. til Styrkur til stofu kostn. lieimtul. vottorð skattan. slysav. o. 11 Samtals Deild kr. kr. kr. kr. kr. kr. Líf. ísl 57 298,73 16 740,78 4 154,60 78 194,11 Slysatr.d 66 453,48 20 776,20 8 170,00 10 000,00 105 399,68 Líf. emb 5 825,97 ,, ,, 5 825,97 Líf. barnak 5 952,68 ,, ,, 5 952,68 Líf. ljósm 1 123,46 >J ,, >> 1 123,46 136 654,32 37 516,98 8 170,00 4 154,60 10 000,00 196 495,90 B. Slysatryggingardeild. Gildi slysatrygg'ing'ar verkafólks hlýtur almennt að miðast við það, hversu hún fær bætt úr tjóni, sem slysin valda. Þar af leiðir, að þau atriði, sem snerta hina slösuðu mest, eru, hve mörg þeirra slysa, er menn verða fyrir, eru bætt og hversu háar bæturnar eru. Nú eru engar tölur fyrir hendi um slysafjölda, því að enda þótt flest öll slys muni vera skráð í heilbrigðisskýrslum, þá er sá grund- völlur varla nothæfur til samanburðar við bætt slys slysatrygginar- innar, sem aðeins bætir slys við tryggingarskyldan atvinnurekstur. Það er höfuðmunur á því t. d., hvort barn verður handlama eða hvort framfærandi verður handlama. Það eru eðlilega aðeins þau slys, er valda verulegu fjárhagstjóni, sem máli skipta, þ. e. þau slvs, sem valda því, að framfærandi verði óvinnufær skemmri eða lengri tima. Þá er heldur ekki unnt að meta það tölulega, hversu mikið fjárhagstjón verður af ýmsum slysum, því að í fæsturn tilfellum eru þær upplýsingar fyrir hendi, sem hægt er að byg'gja slíkt mat á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.