Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Blaðsíða 78

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Blaðsíða 78
76 2. Lífeyrissjóður íslands. Eftirfarandi tafla sýnir tekjur, gjöld og efnahag' Lífeyrissjóðs ís- lands árin 1936—1940. Tafla 29. Yfirlit um rekstur og efnahag Lifeyrissjóðs íslands 1936—/940. Tekjur Gjöld Eignir i árlok Lífeyris- sjóðsgjöld Vextjr- Aðrar tekjur Tekjur alís Kostn- aður Tekju- afgangur 1936 ... 667 153,58 422,84 » 677 576,42 20 795,57 656 780,85 656 780,85 1937 ... 676 816,45 1 275,56 30,00 678 122,01 49 657,57 628 464,44 1 285 245,29 1938 ... 728 568,60 31 694,56 )) 760 263,16 56 004,45 704 258,71 1 989 504,00 1939 ... 629 795,16 59 192,12 )) 688 987,28 50 489,71 638 497,57 2 628 001,57 1940 ... 695 828,57 79 743,29 T0 300,00 785 871,86 58 645,58 727 226,28 3 355 227,85 Með eignum í árslok eru lalin framlög Lífeyrissjóðs íslands lil elli- launa og örorkubóta (nettó) ásanit vöxtuin af þeim, þar sem Jiessi fram- lög eru í raun réttriján til ríkissjöðs og eiga að endurgreiðast síðar. Eru þau því færð sem innieign Lífeyrissjóðs hjá ellilaunareikningi og' nam hún í árslolc 1940 kr. 685 425,21. Enn fremur eru talin með eignum í árslok 1940 óinnheimt lífeyris- sjóðsgjöld og vísast um þau lil reiknings Tryggingarstofnunarinnar aftan við árbókina. Eignir cllistijrktarsjóðanna gömlu, sem eru í vörzlum Tryggingar- stofnunar ríkisins, voru í árslok 1940, kr. 1 635 034,48, en kr. 1 632 267,64 í árslok 1939. Var birt skrá yi'ir alla sjöðina í fyrstu árbók Tryggingar- stofnunarinnar, sem kom lit árið 1941 og er ekki ástæða til að birta hana að nýju, þar sem breytingar eru sáralitlar. E. Lífeyrissjóðir embættismanna, barnakennara og’ Ijósmæðra. 1. Lífeyrissjóður embættismanna. Eins og tafla 30 ber með scr, hefur þessi sjóður nú starfað í 21 ár, og liefur hlutdeild hans í elli- og örorkutryggingu embættismanna smáin saman aukizt, en eftirlaunagreiðslur ríkissjöðs minnkað að sama skapi. Mun nú láta nærri, að lífeyrir nýrra lífeyrisþega sé tvöfaldur á við eftir- laun þeirra úr ríkissjóði, en eftirlaunagreiðslurnar munu þó haldast enn meðan á lífi eru embættismenn, sem komnir voru í embætti fyrir 1920. Sjóðurinn er nú að uppliæð um kr. 1980 þús., sem mestmegnis er í veð- deildarbréfum, ríkisskuldabréfum og öðrum ríkistryggðum skuldabréf- i) Hækkun verðbréfa í nafnverð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.