Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Blaðsíða 36

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Blaðsíða 36
34 Einn liður er enn þá ekki athugaður, en það er atvinnuleysið. A hinn bóg'inn má gera ráð fyrir nokkurri fjölgun tryggingarskyldra frá 1930 til 1932. Ef lagt er til grundvallar 15 500 tryggingarskyldir menn 1932, verður meðaltryg'gingartíminn 24 vikur á ári. Með sama hlutfalli ætti tryggingin að hafa náð til: árið 1932 15 500 — 1933 18 300 — 1934 19 400 — 1935 19 800 árið 1930 20 200 — 1937 22 600 — 1938 24100 — 1939 28 200 Þessar tölur gefa nokkra hugmynd um þróunina, en á hinn bóginn má alls ekki líta á þær sem örug'gar upplýsingar uin starfsmannafjölda við tryggingarskyldan atvinnurekstur, og stafar það, auk þess sem áður segir, m. a. af því, að vinnuvikuútreikningnum var breytt 1936, og að það eftirlit, sem nú er með framtali, er orðið nákvæmara en það var 1932. Framfærendur voru alls taldir á landinu 1930 50 072, og ætla má, að þeim hafi fjölgað tii 1939 upp i ca. 56 000. Ef slysatryggingin nær til 28 200, er það um 50%, en að öllu athuguðu verður að lelja líklegra, að slysatrygg'ingin nái í mesta lagi til um 40% allra framfærenda, enda er fjölgunin um 4000 árið 1939 næsta óeðlileg, þar sem tryggingarsviðið víkkar ekki svo mjög á þeim tíma. Að vísu bætast við tveir starfsflokkar, ]>. e. ræstivinna og rakaraiðn, en sú aukning ætti að vera innan við 500 manns. Skýringin á þessari aukningu hlýtur því að stafa að verulegu leyti af því, að starfstimi hvers einstalings hefur lengzt. Tafla 4 er um hætur slysatryggingarinnar frá 1904- 1940, þar af eru upplýsingar um tímabilið 1904—1930 teknar eftir ritgerð Halldórs Stefánssonar forstjóra um slysatrygginguna 1904--1930. Fram til 1928 nær slysatryggingin aðeins til sjómanna, en þá hefsl trygging annars verkafólks. Hlutfallsleg þýðing hvorrar greinar slysa- tryggingarinnar verður því að athugast með tilliti tii þessa. Bæturnar eru með fernu móti: dánarbætur, örorkubætur, dagpen- ingar og sjúkrahjálp, auk þess síðan 1938 kaup og fæðispening'ar til slasaðra sjómanna samkvæmt sjómannalög'unum, og teknir eru með undir liðnum „Dagpeningum". Samanhurður á tíinahilunum 1904—1930, 1931—1935 og 1936—1940 sýnir vaxandi þýðingu dagpeninga, en jafnframt lækkandi hlutfalls- legar dánarbætur, þótt þær að upphæð séu vaxandi. Dagpeningar voru 1904—-1930 10,3% af heildarbótum, 1931—1935 32,6% og 1936—1940 40,4%. Dánarbætur aftur á móti í sömu röð 82,6%, 42,9% og 35,8%. Örorkubæturnar fóru vaxandi fram til 1934, en síðan hafa þær stöð- ugt lækkað hlutfallslega, þótt heildarupphæðin hafi verið svipuð, en nj'r liður hætist við 1932, sem er sjúkrahjálpin. Orsökin til ])essara fyrirbrigða er tvímælalaust tvíþætt, annars vegar aukin dagpeningaréttindi, og fram til úrsins 1940 vaxandi öryggi á sjón-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.