Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Blaðsíða 21

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Blaðsíða 21
19 ingunum. Það skilur smám saman, að misnotkun trygginganna er mis- notkun á eigin fé, er kemur því sjálfu í koll með hækkun iðgjalda. Það liættir að hugsa sem svo: Samlagið horgar, en í staðinn kemur: Ég borga. Ymsir aðrir örðugleikar voru á vegi trygginganna. T. d. var skortur nægi- lega margra manna, er værn þjálfaðir i að skipuleggja og annast rekst- ur þeirra. Aðstaða trygginganna var j)\í að mörgu leyti erfið í byrjun. í fyrsta lagi skorti fólkið þá tryggingarmenningu og þann félagsanda, sem nauð- svnlegur er, ti 1 að tryggingar geti farið vel. í öðru lagi skorti okkur reynslu lil að skipulégg'ja og frainkvæma þær. í þriðja lagi var aðstaða Irygginganna til að semja við lækna og sjúkrahús í stærstu bæjunum mjög erfið. Mestur hluti læknanna voru óhumaðir starfandi læknar, er töldu sér heimilt að ráða kaupi sínu á frjálsum vinnumarkaði, en sjúkra- húsin ýmist bæjarsjúkrahús, er kepptu að hallalausum rekstri, eða einka- sjúkrahús, sem að sjálfsögðu gerðu hið sama. Að vísu var heimild i lögum til að láta ósamið við lækna, sjúkrahús og Jyfjabúðir að miklu eða litlu leyti, en væri sá kostur tekinn, væri um leið stórlega dregið úr gildi trygginganna, og hefur það hvergi verið gert til þessa. Skal nii farið nokkrum orðum um framkvæmd tryg'ginganna, að því cr varðar helztu atriðin. Sjúkrcthús. Með sjúkratryggingarlögunum er ákveðið, að samlögin skuli greiða að fullu dvöl meðlima sinna á sjúkrahúsum, sem og Ivf og læknishjálp þar. Aðstaða samlaganna lil að fullnægja þessu skilyrði var og er að mörgu leyti erfið af fjárhagsástæðum, og er á það vilcið hér að framan. Á Norður- löndum, þar sem þróun félagsmála er að flestu leyti lengra á veg komin en hér, reka bæjarfélögin sjúkrahús sín með halla, og auk þess njóta sjúkratryggingarnar sérstakra ívilnana. í Danmörku greiða sjúkrasamlögin aðeins helming venjulegs dag- gjalds vegna meðlima sinna, eða frá kr. 0,60—3,00 á dag, og er þá læknis- hjálp og' lyf innifalin. í Svíþjóð greiða sjúklingarnir aðeins rúmlega 30% ]\ess, sein kostar að reka bæjar- eða lénssjúkrahús. Víða er sú tilhögun þar, að daggjaldið lækkar, því lengur sem sjúklingarnir liggja og veikindin eru þungbærari. Arið 1929 voru daggjöldin frá kr. 1.00—2.50, en víða lækkuðu þau, svo sem fyrr var sagt, sums staðar þegar eftir 15 daga legu, en annars staðar eftir 30—60 dagá legu, og gátu þá t'arið niður i kr. 0.50 á dag þar, sem þau voru höfð lægst. Þrátt fyrir þessi lág'u daggjöld njóta meðlimir sjúkrasamlaga í stærstu borgunum afsláttar frá þeim. Daggjöldin á sjúkrahúsum hér á landi eru mjög há, og þeirri stefnu yfirleitt fylgt, að sjúkrahúsin beri sig að sem mestu leyti. Er því eðlilegt, að kostnaður samlaganna á meðlim vegna sjúkrahúsvistar sé hár, en hann hefur verið þessi á meðlim á ári að meðaltali fyrir öll samlögin:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.