Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Blaðsíða 13

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Blaðsíða 13
II. Um slysa- og sjúkratryggingar. Eftir Jóliann Sœmundsson tryggingaryfirlækni. I ritgerð þeirri, er hér t'er á eftir, verður drej)ið á nokkur atriði úr rekstri og þróun slysa- og' sjúkratryggingarinnar síðustu árin. Það er ætíð hollt að staldra við, líta yfir farinn veg og reyna að læra af reynslunni. „Lög'gjöf um alþýðutryggingar verður aldrei fullsamin. Eigi hún að ná tilgangi sínum, verður hún að breytast ineð breyttum tímum.“ Þannig hefst inngangurinn að ÁrbókTryggingarstofnunar ríkisins fyrir árin 1936 —1939. Tryggingarlöggjöfin stendur líka í nánu sambandi við það skipu- lag, sein hún er sprottin upp af, og hversu háttað er um þau skörð, sem henni er ætlað að l'ylla. Þeir, sem fásl við framkvæmd trygginganna, hafa augun jafnt opin lyrir göllum þeirra og kostuin. Sérstök ástæða er til að reyna að eyða göllunum og bægja frá þeim hættum, sem steðja kunna að. Hugleiðingar þær, er hér fara á eftir, eru persónulegar bollaleggingar höfundar, ski'if- aðar í þeim tilgangi að örva til umhugsunar og umræðna, en ekki sem ákveðnar tillögur að neinu leyti. Alþýðutryggingarnar eiga ekkert mál- gagn, en það er ætlunin, að Árbókin flytji framvegis ritgerðir um trygg- ingarmál, ef vera mætti, að það yrði til þess að ýinislegt yrði Ijósara og eillhvað kæmi þar fram, er nota mætti til endurbóta smátt og smátt. Að þessu sinni verður rætt um slysa- og sjúkratryggingarnar. Slysatryggingin. Hér verður í stuttu máli gerð grein fyrir nokkrum þáttum i þróun slysatryggingarinnar síðustu 4 árin. Skal fyrsl litið á, hversu víðtæk slysatryggingin hefur verið einstök ár. Fjöldi tryggingarvikna á ári hverju gefur bezta hugmynd um, hversu almenn hún hefur verið, en stendur að öðru levti í mjög nánu sambandi við atvinnulífið í landinu. Fjöldi tryggingarvikna hefur verið sem hér segir: 1937 ................. 543 689 tryggingarvikur 1938 ................. 579 501 -- 1939 ................. 678 847 1940 ................. 705 562
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.