Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Blaðsíða 31
III. Rekstur Tryggingarstofnunar
ríkisins 1940.
A. Tryggingarstofnun ríkisins. Sameig’inlegur rekstur.
Samkvæmt (5. gr. laga um alþýðutryg'ging’ar greiða Lífeyrissjóður Is-
iands og' slysatryggingarsjóður sameiginlega % hluta af öllum kostnaði
við Tryggingarstofnun ríkisins, en ríkissjóður fyrst um sinn % hluta.
Þó greiða iifeyrissjóðir embættismanna, barnakennara og ljósmæðra þann
kostnað, er Tryggingarstofnunin ber veg'na þeirra.
Kostnaði Tryggingarstofnunarinnar er skipt í 5 aðalflokka, eins og
meðfylgjandi tafia sýnir.
Tafla 1.
Alm. skrif- Innheimtu- Læknis- Greiðsla til Styrluir til
stofukostn. laun vottorð skattanefnda slysav. o. 11. Samtals
Ár kr. kr. kr. kr. kr. kr.
1936 . 59 225,57 22 361,45 5 813,00 3 000,00 90 400,02
1937 . . 91 694,09 23 554,68 6 373,00 10 000,00 4 000,00 135 621,77
1938 . 116 307,12 30 504,08 7 702,00 5 000,00 4 000,00 163 513,20
1939 . 113 456,56 33 242,11 8 447,00 3 500,00 4 000,00 162 645,67
1940 . 136 654,32 37 516,98 8 170,00 4 154,60 10 000,00 196 495,90
Almennur skrifstofukostnaður, svo sein launagreiðslur, húsnæði, rit-
föng, prentun, síma- og' burðarg'jöld, auglýsinga- og' ferðakostnaður,
fyrning áhalda, örorku- og aldursvottorð Lífeyrissjóðs íslands o. fl. nema
3 938 og 19159 milli 110 og 120 þús. kr. á ári, en 1940 kr. 136 654,32, og
stafar sú hækkun eingöngu af vaxandi dýrtíð. Miðað við kr. 115 000,00
meðaltal, nemur hækkunin um 19%, sem er mun lægra en meðaldýr-
tíð 1940.
Innheimtulaun, sem stofnunin greiðir, nema nú 30—40 þús. kr. á ári,
og eru þau 2% af innheimtum lífeyrissjóðsgjöldum og ýmist 3 eða 6%
af slysatryg'ging'argjöldum. Þó reiknast engin innheimtulaun af þeim ið-
gjöldum, sem skrifstofan sjálf innheimtir.
Útgjaldaliðurinn „Læknisvottorð“ er greiðsla til lækna veg'na vottorða
um slys, þ. e. um, að slasaði sc óvinnufær, og er greiðslan frá kr. 2.00
til kr. 10,00 á hvert vottorð. Greiðslan til slcattanefnda er fyrir vinnu við
álagningu lífeyrissjóðsg'jalda og greiðist til fjármálaráðuneytisins, sem
ráðstafar henni, nemur luin nú 1% af álögðum lífeyrissjóðsgjöldum utan
Keykjavíkur.