Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Blaðsíða 31

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Blaðsíða 31
III. Rekstur Tryggingarstofnunar ríkisins 1940. A. Tryggingarstofnun ríkisins. Sameig’inlegur rekstur. Samkvæmt (5. gr. laga um alþýðutryg'ging’ar greiða Lífeyrissjóður Is- iands og' slysatryggingarsjóður sameiginlega % hluta af öllum kostnaði við Tryggingarstofnun ríkisins, en ríkissjóður fyrst um sinn % hluta. Þó greiða iifeyrissjóðir embættismanna, barnakennara og ljósmæðra þann kostnað, er Tryggingarstofnunin ber veg'na þeirra. Kostnaði Tryggingarstofnunarinnar er skipt í 5 aðalflokka, eins og meðfylgjandi tafia sýnir. Tafla 1. Alm. skrif- Innheimtu- Læknis- Greiðsla til Styrluir til stofukostn. laun vottorð skattanefnda slysav. o. 11. Samtals Ár kr. kr. kr. kr. kr. kr. 1936 . 59 225,57 22 361,45 5 813,00 3 000,00 90 400,02 1937 . . 91 694,09 23 554,68 6 373,00 10 000,00 4 000,00 135 621,77 1938 . 116 307,12 30 504,08 7 702,00 5 000,00 4 000,00 163 513,20 1939 . 113 456,56 33 242,11 8 447,00 3 500,00 4 000,00 162 645,67 1940 . 136 654,32 37 516,98 8 170,00 4 154,60 10 000,00 196 495,90 Almennur skrifstofukostnaður, svo sein launagreiðslur, húsnæði, rit- föng, prentun, síma- og' burðarg'jöld, auglýsinga- og' ferðakostnaður, fyrning áhalda, örorku- og aldursvottorð Lífeyrissjóðs íslands o. fl. nema 3 938 og 19159 milli 110 og 120 þús. kr. á ári, en 1940 kr. 136 654,32, og stafar sú hækkun eingöngu af vaxandi dýrtíð. Miðað við kr. 115 000,00 meðaltal, nemur hækkunin um 19%, sem er mun lægra en meðaldýr- tíð 1940. Innheimtulaun, sem stofnunin greiðir, nema nú 30—40 þús. kr. á ári, og eru þau 2% af innheimtum lífeyrissjóðsgjöldum og ýmist 3 eða 6% af slysatryg'ging'argjöldum. Þó reiknast engin innheimtulaun af þeim ið- gjöldum, sem skrifstofan sjálf innheimtir. Útgjaldaliðurinn „Læknisvottorð“ er greiðsla til lækna veg'na vottorða um slys, þ. e. um, að slasaði sc óvinnufær, og er greiðslan frá kr. 2.00 til kr. 10,00 á hvert vottorð. Greiðslan til slcattanefnda er fyrir vinnu við álagningu lífeyrissjóðsg'jalda og greiðist til fjármálaráðuneytisins, sem ráðstafar henni, nemur luin nú 1% af álögðum lífeyrissjóðsgjöldum utan Keykjavíkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.