Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Blaðsíða 26

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Blaðsíða 26
24 sjiikratryggingarniálum en annars staðar. Reksturskoslnaður samlag- anna er nijög mismunandi, en hefur undanfarin ár að meðaltali verið sem hér segir: 1937 12,16 % af heiklarkostnaði 1938 12,99 — 1939 12,69 1940 12,13 Þessi kostnaður er ískyggilega hár, og er þetta alvarlegt efni til íhug'- unar, en skal ekki nánar rætt hér. Framtið sjúkratrygginganna. Þegar lögin um alþýðutryggingar voru sett, sýndi löggjafinn, að það var vilji hans, að öllum yrði gert kleift að tryggja sig g'egn því böli að komast á vonarvöl vegna vanheilsu. Enda þótt skyldutrygging væri ekki lögboðin uin land allt, var öllum gert heimilt að tryggja sig' og njóta sömu fríðinda af hálfu hins opinhera. Sú heimild sýnir, að hið opinbera er þess albiiið að taka á sig byrðarnar af því, að allir noti þennan rétt sinn. Það getur orkað tvímælis, hvernig tekizt hafi um framkvæmd tryggingarlaganna, j>að sem af er, en lög'in sjálf geta einnig orkað tví- ínælis. Þrátt fyrir þetta er ekkert eðlilegra en óska þess, að sjiikratrygg'- ingar nái sem fyrst til allra landsmanna. Tvímælalaust má telja sjúkrahúsvist veigamestan þátt þeirra rétt- inda, er tryggingarnar veita. Sjúkrahúsvist er sú tegund sjúkrakostn- aðar, sem einstaklingunum er örðugast að rísa undir, einkum ef um mikil veikindi er að ræða. Er því augljóst, að einkum har að legg'ja áherzlu á, að hún yrði tryggð, en jafnframt eðlilegt, að hið opinbera hlypi undir þyngsta bagg'ann, einkum er þess er gætt, að lelja verður, að það ætti ýmislegt ógert i þeim efnum, svo sem fyrr er á vikið. Ef litið væri á styrk hins opinbera lil sjúkratrygginganna sem fram- lag til ahnennings til þess að létta honum kostnað af sjúkrahúsvist í þeim mæli, sem lögin gera ráð fyrir, }). e. í Ö2 vikur mest á 12 mánuðum í ólíkum sjúkdómum, en í 26 vikur í sama sjúkdómi, kemur í Ijós, að litlu munar, að styrkurinn hrökkvi til fyrir öllum sjúkrahúsakostnaði. Skal þetta sýnt með tölum. Sjúkrahúsukostnnður S ty r k u r (öll samlög) (öll samlög) Mismunur 1937 .............. kr. 612 334 kr. 535 438 kr. 76 896 1938 ............... — 623 929 — 582 808 — 41 121 1939 ................ — 627 039 — 637 312 — 10 273 1940 ............... — 730 489 — 683 160 — 47 329 Þessi samanburður sýnir, að hinn opinberi styrkur gerir betur en standa straum af öllum sjúkrahúsakostnaði samlaganna árið 1939, en nokkru miður hin árin. Munurinn er þó svo lítill, að tveggja króna ár- leg'l iðgjald á hvern tryg'gingarskyldan meðlim samlaganna hefði meira en nægt til að greiða það, sem á vantaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.