Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Blaðsíða 20

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Blaðsíða 20
18 En til þess að sjúkratrygging geti talizt ódýr, verður að vera sann- gjarnt hlntfall milli iðgjalda annars vegar og þessara þriggja atriða liins vegar: 1. réttinda þeirra, er tryggingin veitir í heild sinni, 2. fjárhagsafkomu hins tryggða, 3. þeirra nota, sem ætla má, að hin tryggði hafi af tryggingunni. Þess verður að krefjast, að sem allra mestum hluta iðgjaldanna sé varið til að veita sjúkrahjálp. Sú trygging, sem eyðir stórum hundraðs- hluta iðgjaldanna í reksturskostnað, er dvr trygging, enda þótt iðgjöld séu lág. Hitt atriðið, hve miklu fé hinn tryggði getur varið til að kaupa sér tryg'gingu, og hlutfallið milli þess og iðgjaldsins, er flóknara. Það er al- menn reynsla, að stau'ð fjárhæðarinnar, sem einstaklingurinn getur varið til að kaupa tryggingu, er mjög háð því, hve miklu hann vill verja til þess, en þar ræður aftur miklu um, hve mikinn hag hann hyggst munu hafa af tryggingunni. Af þessu leiðir, að trygg'ingin á ekki ein- ungis að fullnæg'ja þeim, sem hafa hennar þörf í sérlega ríkum mæli, en einnig hinum, sem hafa hennar minni þörf, því að hætt er við, að þeir spyrni við fæti, ef iðgjöldin fara fram úr ákveðnu marki. Það er til- tölulega auðvelt að fá þá til að tryggja sig', sem lasburða eru, einkum ef þeir hafa nokkur fjárráð, en engin trygging er möguleg, nema því að- eins, að hinir heilsuhraustu séu með, og sú trygging' hefur ekkert fé- lagslegt gildi, sem eigi nær lil hinna miður sta'ðu i þjóðfélaginu. Að þessu athuguðu varð eigi hjá því komizt, að sjúkratrygg'ingin yrði skyldutrygging, fyrst til hennar var stofnað á annað borð. En til þess að létta undir með einstaklingnum var trygg'ingunni veittur ríf- legur styrkur frá ríki og' bæjarfélögum. í sjúkratryggingarlögunum er ákveðið, hver réttindi tryggingin skuli ælíð veita sem lágmarkshlunn- indi. Eru þau svo víðtæk, að lang't fer fram úr því, sem tíðkast á Norður- löndum í ýmsuin atriðum, og er þó aðstaðan þar lil sjúkrahúsvistar miklu betri en hér sökum aðgerða hins opinbera. Það hlaut því svo að fara, að iðgjöld yrðu hér há, enda hefur reyndin orðið sú, að þau hafa víða orðið hærri en ætlað var í upphafi. Eins og fyrr var sag't, höfðu aðeins um 5% þjóðarinnar tryggt sér sjúkra- hjálp hjá sjúkrasamlögum á frjálsum grundvelli, áður en lög'in um al- þýðutryggingar voru sett. Af því má sjá, að áhuginn uin þessi mál var litill meðal þjóðarinnar, en umfram alíl skorti þó tryggingarmenningu. Þegar því fólki var gert að g'reiða há iðgjöld lil sjúkratryggingar, fannst mörgum, einkum hinum heilsuhraustu, að verið væri að skattleggja þá að þarflausu, og risu þeir öndverðir gegn því í huga sínuxn. Enginn möglar lengur yfir því að þurfa að brunatryggja lnis silt eða greiða ögn hærra útsvar vegna þess, að slökkvilið er jafnan tilbúið að slökkva eld- inn, ef í því kviknar. Flestir munu einnig fremur kjósa, að húsið brenni ekki, en lifa þá öryggiskennd, að húsið var þó tryggt, ef það brann. Á líkan hátt fer væntanlega um hugarfar fólksins gagnvart sjúkratrygg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.