Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Blaðsíða 58

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Blaðsíða 58
56 Heildarskýrsla um úthliitun ellilauna og örorkubóta í kaupstöðum og hreppum árið 1940. Hér á eftir fer sundurliðuð skýrsla um úthlutunina árið 1940 í hverju einstöku sveitarfélagi á öllu landinu. Sést þar, hve mikið hvert einstakt sveitarfélag hefur lagt fram og hve miklu framlag Tryggingar- stofnunar ríkisins nemur á hverjum stað. Sem heild hafa framlög sveitarfélaganna og Tryggingarstofnunar ríkisins og vextir ellistyrktarsjóðanna verið eins og tafla 25 sýnir. Vextir ellistyrktarsjóðanna gömlu eru taldir með framlag'i Tryggingarstofn- unarinnar árin 1937—38 í samræmi við þágildandi lög, en árin 1939—40 eru þeir taldir sérstaklega. Tafla 25. Framlag Framlag' Vextir sveitarfélaga Tryggingarst. ellistyrktarsj. kr. kr. kr. Alls kr. 1937 550 805,33 391 614,75 942 420,08 1938 982 300,45 388 519,31 1 370 819,76 Aukaúthlutun 1938 ... 223 171,50 84 330,36 307 501,86 1939 1 019 771,04 403 825.58 89 001,69 1 512 598,31 1940 1 285 473,44 473 767,90 85 311,47 1 844 552,81 Framlag Tryggingarstofnunar ríkisins hefur samkvæmt þessu verið 41,55% af heildarúthlutuninni árið 1937, 28,34% árið 1938, 27,42% við aukaúthlutunina 1938, 26,70% árið 1939, ef vextir ellistyrktarsjóðanna eru ekki taldir með sem framlag Tryggingarstofnunarinnar, en 32,58%, ef þeir eru taldir með, og' loks 25,68% árið 1940, ef vextirnir eru ekki taldir með, en 30,31%, ef þeir eru taldir með. Árin 1939 og 1940 fór úthlutunin, eins og' fyrr segir, fram í tveimur flokkum. Árið 1940 var alls úthlutað í I. flokki kr. 298 901,29, þar af framlag Tryggingarstofnunarinnar kr. 99 652,54 og vextir ellistyrktar- sjóðanna kr. 85 311,47, en í II. flokki var alls úthlutað kr. 1 545 651,52, þar af framlag Tryggingarstofnunarinnar kr. 374 115,36. Um úthlutunina í II. flokki er þetta m. a. að segja (sjá töfluna hér á eftir): Á skýrslunni fyrir árið 1939 (sjá Árbók Tryggingarstofnunar ríkis- ins 1936—39 bls. 118) var bætt við sérstökum dálkum fyrir þá, sem nutu framfærslustyrks, auk ellilauna og' örorkubóta árið áður (þ. e. 1938). Á öllu landinu voru þetta 477 einstaklingar árið 1938 og’ nutu samtals kr. 244 975,96 í styrk. Árið 1939 voru styrkþegarnir ekki nema 244 en upphæðin alls kr. 104 054,91, og er það eftirtektarvert hve mjög þessar tölur báðar hafa lækkað. Er þessi þróun í samræmi við tilgang alþýðutryggingarlaganna, þar sem tekið er fram í 82. gr. þeirra, að út- hlutuninni skuli haga svo, að gamalmenni, sem ellilauna nýtur, þurfi ekki jafnframt að njóta sveitarstyrks. Var þetta ákvæði sett í lögin 1937. Síðan hefur sú venja verið að myndast að veita viðbótarellilaun eða ör-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.