Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1940, Blaðsíða 22
20
1937 ................ kr. 20,59
1938 ................ — 20,88
1939 ................... — 18,95
1940 ................ - 20,37
í sjúkrahúskostnaði er fólginn lyfjakostnaöur og læknishjálp á sjúkra-
húsunum og yfirleitt öll sú sjúkrahjálp, sem hægt hefur verið að láta í
té á hverjum stað, t. d. röntgenmyndir o. fl.
Fróðlegt er að gera samanburð í þessu efni á Kaupmannahöfn og
R.eykjavík, er sýni meðalkostnað vegna sjúkrahúsvistar á meðliin og
meðalfjölda legudaga á meðlim árin 1938 og 1939.
Kaupmannnh tif n
Sjúkrahúskostnaður á meðlim 1938 ............... kr. 3,31
- — 1939 ............. - 3,30
Legudagar á meðlim 1938 ............................. 4,27
— 1939 ......................... 4,23
Revkjavík
kr. 22,68
— 21,01
2,99
2,73
Þessi samanhurður sýnir greinilega aðstöðumuninn. í Kaupmanna-
höfn kostar bæjarsjóður að mestu rekstur sjúkrahúsanna af fé, sem
jafnað er niður eftir efnum og' ástæðum, en hér bera allir kostnaðinn jafnt
með iðgjöldum sínum, nema að því leyli sem Reykjavík nýtur góðs af
tiltölulega lágum dag'gjöldum á Landspítalanum. Opinber styrkur til
sjúkrasamlaganna hér breytir engu í jiessu efni, því að samlög'in í Dan-
rnörku njóta svipaðra fríðinda. Heildartekjur dönsku sainlaganna árið
1939 voru 79,663 millj. kr., þar af var opinber styrkur kr. 20,479 millj.
kr. Heildartekjur islenzku samlaganna voru sama ár 2,141 millj. kr., en
oj)inber styrkur þar af 637 322 kr.
Um sjúkrahúskostnaðinn er annars fátt að segja. Hann hefur ekki
hækkað hjá samlögunum sem heild, hvorki þegar litið er á krónutöluna
})r. meðlim né heldur sem hundraðshluti af heildarkostnaði.
Læknishjálp.
Greiðsla læknishjálpar er önnur meginskylda sainlaganna. Skal hún
greidd að fullu á sjúkrahúsum og hjá heimilislækni samlag'smanns utan
sjúkrahúss. í fyrstu var gert ráð fyrir, að samlagsmenn skyldu greiða %,
kostnaðar við læknishjálp utan sjúkrahúsa, en þegar eftir fyrsta árið var
ákveðið, að almenn læknishjálp skyldi greidd að fullu. Er óþarft að
rekja hér ákvæði laganna.
Aðstaða samlaganna lil að semja við læknana var ærið misjöfn. Suin
samlög'in liöfðu aðgang að héraðslækni, og var því eðlilegast, að þau
semdu á grundvelli héraðslæknataxta gegn ákveðnum afslætti. Onnur
samlög urðu að semja við héraðslækni ásamt starfandi læknum á staðn-
um, og má seg'ja, að samlögin liafi á þeim stöðum flestum orðið af þeim
fríðindum, sem vænta hefði mátt af aðstöðunni lil að geta notið læknis-
hjálpar héraðslæknis gegn greiðslu samkvæmt héraðslæknataxta.
Enn önnur samlög, þ. e. sjúkrasamlög Reykjavíkur og Altureyrar,
urðu að semja við embættislausa, starfandi lækna eingöngu.