Heimili og skóli - 01.10.1946, Page 18

Heimili og skóli - 01.10.1946, Page 18
HEIMILI OG SKÓLI 112 Lestrarverkefni „Nú má ég fá að fara út að Hæli í dag og finna afa 18 minn. Ég fæ að vera þar í nótt, af því að ég hef verið svo 35 væn að æfa mig að lesa þennan síðasta mánuð. Afi bað 53 mömmu að lofa mér að vera hjá sér þessa nótt, ef mér 69 færi vel fram að lesa. Ég hef bætt við mig fimmtán atkvæð- 85 um, svo að afi hlýtur að vera ánægður. Já, bara þessi eina 105 nótt, og svo kemur afmælisdagurinn minn á morgun. Ég 121 veit, að afi mun ætla að gefa mér eitthvað í afmælisgjöf. 139 Ó! ég er svo glöð, að ég ræð mér ekki fyrir tilhlökkun.“ 155 Elín litla var tindilfætt út illþýfða móana, áleiðis til 174 Önundar afa síns. Móð og másandi öslaði hún yfir hvers 192 konar torfærur, sem á veginum voru, og náði að Hæli rétt 211 áður en skyggja tók. Afi stóð úti á hlaðvarpa og tók á móti 231 sonardótturinni opnum örmum. Súkkulaði og kökur voru 249 á dúkuðu borði, þegar inn í baðstofuna kom. Afmælisfagn- 269 aðurinn var þegar byrjaður. Kvöldið leið við söng, sögur 285 og alls konar leiki. Næsta morgun kom svo afmælisgjöfin. 302 Það var bréiða í haglega gerðum íslenzkum skautbúningi. 319 Elín ljómaði af gleði. Hún lagði hendurnar um háls afa 337 síns og sagði: ,,Ég skal ávallt reyna að vera dugleg og góð 354 stúlka. Góði guð, hjálpaðu mér til þess.“ 365'

x

Heimili og skóli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.