Heimili og skóli - 01.03.1949, Blaðsíða 3

Heimili og skóli - 01.03.1949, Blaðsíða 3
Barnablaðið ÆSKAN er elzta og útbreiddasta barnablað pessa lands. Upplag ÆSKUNNAR verður aukið á þessu ári upp í 9000. Blaðið kemur út 12 sinnum á án_(suma mánuði tvö- falt blað í einu). Auk þess fá allir skuldlausir kaupend- ur litprentað jólablað. Árgangurinn kostar 12 krónur. Nýir kaupendur eru áminntir um, að senda borgun með pöntun. Við viljum, að hinir ungu kaupendur temji sér skilríki; þess vegna er jólablaðið ekki sent nema þeim, sem hafa greitt blaðið. Nýir útsölumenn óskast. — Há sölulaun. Utanáskrift til blaðsins er: ÆSKAN, Box 14, Reykjavík. V---—------■■------------------- ÁLFUR í ÚTILEGU heitir ný barnabók eftir Eirík Sigurðsson, kennara í bókinni er sagt frá vikudvöl átta ára drengs með föður sínum á eyðibýli einu langt inn í dal. Bókin lýsir töfrum íslenzkrar náttúru, gróðri og dýralífi, svo og atburðum og ævintýrum þessara daga. SKÓLARÍM eftir Kára Tryggvason og nemendur lians er nýstárleg bók. Þar birtast barnaljóð úr skóla. Er sumt af þeim eftir kennaranna, en sumt eftir börnin. Bókin er myndskreytt eftir Odd Björnsson, 15 ára dreng. Kynnið ykkur rímleikni barnanna! Ferhendurnar lifi! Bókaútgáfa Pálma H. jónssonar. »—.—— --------------------------—■—-------—+

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.