Læknaneminn - 01.10.1956, Blaðsíða 5

Læknaneminn - 01.10.1956, Blaðsíða 5
LÆKNANEMINN n Ólafur Bjarnason, læknir: Um gulusótt (hepatitis infectiosa)* Skýrgreining: Sjúkdómurinn gulusótt hefir geneið undir ýms- um nöfnum, en í Heilbrisrðisskýrsl- um frá árinu ’51 (1) segir svo orð- rétt: „Samkvæmt reglum Alþjóða. hei’brigðisstofnunarinnar er nú tekið upp að skrá í einni syrpu ekki eingöngu það, sem áður var skráð sem ictems epidemicus (s. catarrhalis), heldur einnig hvers konar bráða. en sð öðru Jevti ó- skýrgreinda lifrarbóleru fhepatitis acuta) og kalla sameimnleau heiti, hepatitis infectiosa: íslenzka heit- inn verð’m hntrlið Óbrnvttu (STIÚU- sótt).“ Siúkdómsfvrirbæri, sem á ensku máli eru nefnd „postvacc- inal ianndice", „serum jaundice", „tranfusion jaundice" o,g „homo- loaous serum hepatitics" hevra bví einnig' hér undir. Siúkdómaflokk- ur þessi er almennt talinn stafa af veirn- eða virussýkingu, enda þótt nokkuð skorti á fuHkomna sönrnrn be^s. en a,ð bví verður nán- ar vikið síðar. Vefiabreytingar hjá gnlnsóttarsiú klingnm ein kpn nast fyrst og fremst af lifrarbólgu á mi«mnnandi stigi. Orsök: Eins og áður var getið, er almennt tabð að omök hepatitis infectiosa sé virus. Orðið virns hef- ir í ritaerðum um virussiúkdóma á íslenzku oft verið notað óbrevtt og þá ýmist í kk. (2) eða hvk. (3). En fyrir nokkru benti Vilmundur Jónsson landlæknir á íslenzka orð- ið veiru (4), sem býðingu á vírus, og verður því orði haldið framvegis í þessari grein. Veirur eru miög smágerðar lífverur og eru þær stærstu lítið eitt minni en minnstu bakteríur, en þær smæstu lítið eitt * Erindi flutt á fundi í læknanema- félaginu í febr. 1956 (nokkuð stytt). stærri en eggjahvítumólekúl. Vegna smæðar sinnar hafa þær verið nefndar últramíkróskópisk- ar og vísar það til þess, að ekki er unnt að greina þær í venju- legri smásjá. Þó er með sérstökum litunaraðferðum unnt að sjá þær stærstu, t. d. variola eða bólu- sóttar veiru á þann hátt. En síð- an rafeinda smásjáin kom til sögunnar, má með því tæki auð- veldlega taka myndir af hinum smæstu veiruögnum. Smæð veiru- agnanna veldur því, að þær smjúga fíngerðar síur, sem bakter- íur komast ekki í gegnum. Með því að útbúa síur af mismunandi gatastærð var fyrir daga rafeinda smásjárinnar unnt að komast mjög nærri stærð hinna ýmsu veira með athugunum á því, hve fíngerðar síurnar þyrftu að vera, til þess að veiruagnirnar kæmust ekki í gegn. Myndataka gegnum rafeindasmásjá staðfesti yfirleitt þá útreikninga síðarmeir. Ekki er unnt að rækta veirur á tilbúnu æti eins og bakteríur, þar eð þær geta ekki margfaldazt nema í náinni snertingu við eða inni í lifandi frumum. Til þess að fá veiruagnir til að auka, kyn sitt, verður maður því að nota lifandi vef. Má þar t. d. nefna vefjagróð- ur af ýmsu tagi, membrana chorioallantois í unguðu eggi, sjálfan ungann í egginu og önnur tilraunadýr. Auðvelt er að eyðileggja veiru með því að hita veirumengaðar upplausnir og flest antiseptica vinna auðveldlega á sýklum þess- um. Eins og bakteríur þær, er sjúkdómum valda, örva veirur lík- amann til mótefnamyndunar, og

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.