Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1956, Blaðsíða 13

Læknaneminn - 01.10.1956, Blaðsíða 13
LÆKNANEMINN 1S punktionir, eins ogf t. d bá er bióð- dropar eru teknir til ákvörðunar blóðrauða eða talningar á blóð- kornum. Blóðgjafir skyldi ekki viðhafa nema brýna nauðsyn beri til, og sama gildir um serumgiafir, sem eru vitanlega þeim mun lík- leyri til sýkingar, sem blóðvatni frá fleiri einstaklingum er saman- blandað. Skylt er að geta þess, að ekki er gert ráð fyrir, að tekið sé blóð frá fólki, sem vitað er urn að sýkzt hafi af gulusótt. Að mínu áliti er mikilsvert að hafa þessar varúðarráðstafanir á- vallt í huga og fylgja þeim eftir. Loks má verjast gulufarsótt með því að gefa immunglobin innan tveggja vikna frá því að viðkom- andi hefir tekið í sig smit, eða skömmu áður en hann smitast(13). Heimildir. 1. Heilbrigðisskýrslur, 1951, samdar af landlækni, bls. 90. 2. Sigurður Pétursson: Náttúrufræð- ingurinn, 24, 147, 1954,- 3. Ólafur Bjarnason og Björn Sigurðs- son: Læknablaðið, 29, 145, 1943. 4. Vilmundur Jónsson: Vörn fyrir veiru. Sérprentun úr Frjálsri þjóð, 1955. 5. van Rooyen, C. E. og Rhodes, A. J.: Virus Diseases of Man. lítgef.: Tho- mas Nelson & Sons, New York 1948. 6. Roholm, K. og Iversen, P.: Acta path. et microbiol. Scand. 16,: 427, 1939. Myndir þær, sem greininni fylgja, eru teknar af vefjasneiðum frá sjúkl. með gulusótt, sem vistaður var í Landspitala, og lézt þar. Myndir I og II af lifrar- vef, sem tekinn var við iaparotomia 7. Dible, J. H., Mc Michael, J„ og Sherlock, S. P. V.: Lancet 2: 402, 1943. 8. Mallory, T. B.: .1. A. M. A. 134: 655, 1947. 9. Tripoli, C. og Fader, D.: Am. J. Clin. Path. 11: 516, 1941. 10. Hoffbauer, F. W. J. A. M. A.: 134: 667, 1947. 11. Terry, R.: Brit. Med. Journal: I: 1102, 1952. 12. Lucke, B.: Am. Journal of Patho- logy. 20; 471, 1944. 13. Harrison, T. R.: Principles of Inter- nal Medicine. Útgef.: The Blakiston Company, Philadelphia, 1951. explorativa. Myndir III og IV af lifrar- vef, sem tekinn var við krufningu í Rannsóknastofu Háskólans. Krufning nr. 37/1956.

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.