Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1967, Blaðsíða 31

Læknaneminn - 01.04.1967, Blaðsíða 31
LÆKN ANEMINN hægt er að fá flest slys á sama stað til aðgerðar, á að útbúa sér- staka slysastofu í góða sambandi við heimkeyrslu og útidyr. Þar á að sjálfsögðu að vera komið fyrir umbúðum, áhöldum til að sauma sár, tækjum til súrefnisgjafar, saltvatns- og blóðgjafar og röntgenmyndunar. Kostir slíkrar slysastofu eru margir. Nægir þar að nefna meira hreinlæti, auðveld- ari yfirsýn yfir það, sem til er og nota þarf, og þó framar öllu, að stofan á stöðugt að vera tilbúin til notkunar, því að auðvitað á að ganga frá henni eftir aðgerð, þannig að hún sé reiðubúin, í stað þess að byrja á þeim undirbúningi, þegar slysið er skeð. Ég tel mig 31 hafa reynslu fyrir því, að sá und- irbúningur, sem gerður er fyrir- fram í ró og næði, gefi betri ár- angur en sá, sem gerður er í snatri, þegar kallið kemur. Slíka slysa- stofu má að sjálfsögðu nota við önnur bráð tilfelli en slys, t. d. fjnrir sjúklinga með öndunarerfið- leika eða lost. Bg vil að lokum leggja áherzlu á tvær meginreglur. Önnur er sú, að héraðslæknir geri sér ljósa grein fyrir staðbundinni aðstöðu sinni, hvernig hann geti bætt hana og til hvaða úrræða hann geti gripið, þegar hún hrekkur ekki til. Hin er sú, að hann þekki sín eigin takmörk. Samkvcemt skýrslum okkar hafið þér dáið fyrir tveimur árum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.