Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1967, Blaðsíða 42

Læknaneminn - 01.04.1967, Blaðsíða 42
J,2 LÆKNANEMINN Á sjötugsafmælinu kom skýrt í ljós hlýhugur og vinátta sam- ferðafólksins. Félag læknanema sendi t. d. góða gjöf með þakk- læti fyrir alla vinsemd í okkar garð. Vinir hans og sjúklingar um land allt bjóða þeim hjónum í ferð umhverfis hnöttinn nú á sumri komanda. Að fornu hefði verið sagt, að Helgi Ingvarsson væri drengur góður og níddist ekki á neinu, sem honum væri til trúað. Meira sæmdarheiti á íslenzk tunga ekki. Jón E. Gunnlaugsson # Tannlæknir nokkur þurfti að skriða undir bílinn sinn til að gera við hann. Um leið og hann snéri skrúflyklinum, sagði hann róandi: ,,Það verður svolítið sárt núna.“ # Ein flís segir við aðra: ,,Hvers vegna ertu svona reið.“ Hin svarar: ,,Ég hefi verið að eyða timanum til einhvers í gerviauga." # Eiginmaður segir við konu sína: „Ef annað okkar deyr, þá ætla ég að flytja tii Akureyrar." # Nokkrum dögum eftir að afi Erlu litlu dó, spurði hún mömmu sína hvort hún mætti spila á píanóið. „Nei, veiztu ekki að við erum í sorg?“ svaraði móðir hennar. „Já, en ég hélt það væri í lagi, ef ég spilaði bara á svörtu nóturnar.“ # Heine sagði eitt sinn um konu nokkra: „Hún líkist Venus frá Míló á margan hátt. Eins og Venus frá Míló er hún mjög gömul. Eins og Venus hefur hún engar tennur og eins og Venus hefur hún gula húð, alsetta hvitum skellum.“ # Pétur (heilsar gömlum vini): „Sæll Jón, það er óratími síðan ég sá þig síðast. Þú ert kvæntur, er það ekki?“ Jón: „Nei Pétur minn, það er ekki það. Það eru bara fjárhagsáhyggj- ur og svo líka taugarrnar." # Trúboði nokkur strandaði á eyju, sem hann hélt að mannætur byggju á. Hann var mjög hræddur um líf sitt og hélt sig þar sem skógurinn var þéttastur. Dag nokkurn heirði hann raddir og taldi víst að nú væri úti um sig. Hann hlustaði af öllum kröftum og heyrði þá. „Hvern andskot- ann meinarðu maður með því að setja þetta spil út.“ Trúboðinn lyfti höndum til himins í bæn og sagði: „Guði sé lof þeir eru kristnir menn.“ Ingvar forstjóri, Lárus læknir og Sigurður lögfræðingur. Er óhætt að segja, að þau beri foreldrum sínum og heimili góðan vitnis- burð. Einhver mesta hamingja Helga mun vera að sigrazt hefur verið að mestu á berklaveikinni. En þá sögu yrði of langt mál að rekja hér. Nú á seinni árum hefur Helgi vakið athygli landsmanna á á- fengisbölinu. Hafa blaðagreinar hans og útvarpserindi um þessi mál vakið verðskuldaða eftirtekt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.