Læknaneminn


Læknaneminn - 01.07.1973, Qupperneq 41

Læknaneminn - 01.07.1973, Qupperneq 41
fariÖ hlutfallslega fjölgandi. Það hefur lengi veriS nálægt 30% af íbúum. Helzta skýringin er sjálfsagt sú, að faraldrarnir hafa með tímanum náð til æ fleiri staða á landinu. Við athugun á skráningarhlutföllum í nokkrum héruðum (14) sýnist skráningarhlutfall 1-3% vera algengt í fyrri faröldrunum 4, en í 2 seinni er algeng- ast, að hlutfallið sé stærra en 2% og ekki sjaldgæft, að það fari upp fyrir 5%, allt í 10%. Skráning virð- ist því hafa farið batnandi í einstökum héruðum, ekki þó í Reykjavík, þar sem eru mest skráð 2,25% ’63-’64. - Það mætti hugsa sér, að raunverulegt sýk- ingarhlutfall hefði stækkað í héruðum, sem hafa orð- ið til muna þéttbýlli og samgöngur innan héraðs batnað, þetla á tæpast við um héruð eins og Akur- eyrarh. og Isafjarðarh., en gæti gilt um Breiðumýr- arh., Húsavíkurh. og Víkurh. Almenn lenging skóla- setu gæti líka átt þátt í að stækka sýkingarhlutfall. 1931 getur héraðslæknirinn í Kirkjubæjarh. þess, að hann hafi reynt að takmarka útbreiðslu faraldurs- ins eftir megni. Þetta ár er skráður þar 61 sjúkl. = 6,3% af íbúum. Bendir þetta dæmi lil þess, að skrán- ingarhlutfall ráðist mikið af dugnaði og áhuga lækn- isins. Því hefur verið haldið fram, að skráning rauðra hunda nái til 1 af hverjum 10 til 20 sjúklingum.5 0 Til fróðleiks og samanburðar litum við lauslega á á hegðun tveggja annarra barnasjúkdóma (hettu- sóttar og mislinga) hér á landi m. t. .t. faraldurs- niynzturs. Hettusóttarfaraldrarnir taka 2-3 ár, framan af voru ca. 10 ár á milli faraldra og hlutfallsleg stærð jókst úr tæpl. 2% í 4,75%. Eftir 1941 hafa faraldr- ar gengið á 5 ára fresli og skipzt á stórir og litlir (ca. 4% og ca. 2%). Mislingar gengu með 7 ára millibili fyrir ’43, nema einu sinni voru 2 ár á milli. Hlulfallsleg stærð var ca. 5-8%. Eftir ’43 líða 1-3 ár milli faraldra og þeir seinustu hafa verið minni en áður var, 3,5^,2% eftir ’58. Faraldursmynztur þessara tveggja sjúkdóma hef- ur því komizt í jafnvægi upp úr 1940, þó mismun- andi sé. Slíku jafnvægi hefur mynztur rauðu-hunda- faraldra ekki náð hvað varðar hlutfallslega stærð þeirra, ef gert er ráð fyrir, að skráningarhlutfall gefi rétta hugmynd um raunverulega stærð. Árafjöldi milli faraldra hefur verið svipaður frá ’40-’41, og sá sami milli 3 seinustu (’54—’55 og ’63-’64, ’63-’64, og ’72-?). Mismunandi smitnæmi þessara sjúkd. er líklega töluverður hluti af skýringunni á þessu frábrugðna mynztri. Tiltölulega lítt smitandi sjúkdómur eins og rauðir hundar þarf lengri tíma en t. d. mislingar þar dl hann hefur komizt í hvern kima landsins og hlut- fall ónæms fullorðins fólks, miðað við hvern ald- ursfl., er orðið stöðugt.7 — Verið getur þó, að ein- ungis skráningarhlutfall hafi stækkað vegna aukinn- ar athygli, en sýkingarhlutfall verið eins ’54—’55 og ’63-’64. Faraldur Aldur Fjöldi < I5ára 15-19 ára 20-64 ára < 15 á ra Alls 25-26 61,8% 37, 5% 359 577 30-31 51 5% 16.4% 32.1% 242 470 '40-'41 58.8% 20.1% 21. 1% 1379 2347 '47-48 62.2% 14.6% 20.2% 335 514 34-35 75. 7% 11.6% 12 7% 2947 3895 '63-'64 73. 6% 12.1% 14.1% 4477 6080 I. tafla. Aldursdreifing f faröldrum 3.S. Aldursdreifing Aldursdreifing er sýnd á 1. töflu.* Rauðir hundar eru greinilegur „barnasjúkdómur“ þó ekki eins ein- dreginn og mislingar5 (um og yfir 90% mislinga- sjúkl. yngri en 15 ára í 3 seinustu faröldrum. - Hettusóttin hegðar sér svipað rauðurn hundum að þessu leyti). Hlulur eldra fólks hefur greinilega farið minnkandi, þess yngra jafnframt stækkandi. Þegar á heildina er litið er þessi breyting raunveruleg („kjí- kvaðrat“ reiknað úr töflu yfir fjölda sjúkl. yngri en 15 ára og 15 ára og eldri er 341,9, sem merkir, að Iíkur á þessari breytingu fyrir lilviljun eina séu minni en 0,1%). Ekki er þó jöfn stígandi í hlut yngra fólksins. Þessi þróun er mjög skiljanleg. Eftir því sem rauðir hundar hafa náð til fleiri héraða, sérl. með ’40-’41 er stærri hluti fullorðins fólks orðinn ónæmur. I Bandaríkjunum eru börn (ekki nánar get- iðum aldur) nærri 90% sjúklinga.7 E. t. v. er hlulfall ónæms fólks í eldri árgöngum að verða stöðugt. Næmt fólk í hverjum faraldri er þá * Ath. fyrir 1962 voru aldursfl. raerktir þannig í Hbrsk. 0—1, 1-5, 5-10, 10-15 o. s. frv., en eftir það 0-1, 1-4, 5-9, 10- 14 o. s. frv. LÆKNANEMINN 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.